Can Critical Thinking Be Taught?

I

Can critical thinking be taught?[1] From the perspective of science and scholarship this is an extremely important question; nor is it less important from the viewpoint of education and instruction.

Meira...

Minningarorð um Birgi Finnssson

Fæddur 19. maí 1917 – dáinn 1. júní 2010
Birgir Finnsson, tengdafaðir minn, var tignarlegur maður, gæddur einstökum virðuleika og stillingu. Frá honum stafaði friður sem allir í umhverfi hans fundu og nutu. Veröldin róaðist hvar sem hann kom. Fólk þroskaðist að viti og visku við það eitt að blanda geði við hann.
Sjálfur setti hann ekki lífsvisku sína á blað. Boðskapur Birgis Finnssonar var hann sjálfur: Lífsmáti hans, framkoma og hugsunarháttur.

Meira...

Allir þurfa að læra siðfræði

„Góðir háskólar eru gróðrarstöðvar mentalífs hjá hverri þjóð sem er, sannkallaðar uppeldisstofnanir þjóðarinnar í besta skilningi. Út frá góðum háskólum ganga hollir andlegir straumar til hinna ungu mentamanna og frá þeim út í allar æðar þjóðarlíkamans.“

Meira...

Hvers konar samfélag viljum við?

Erindið „Hvers konar samfélag viljum við?“ birtist í TMM 2•2009.
Í því reifa ég nokkrar hugmyndir er lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið.
 

Erindið „Hvers konar samfélag viljum við?“ birtist í TMM 2009 • 2. Í því reifa ég nokkrar hugmyndir er lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið.

Meira...

Lífsgildi þjóðar

Fátt kann að vera okkur Íslendingum hollara um þessi jól og áramót en að íhuga þau verðmæti og gildi sem mestu skipta í lífinu. Mikil og skjót umskipti hafa orðið á þjóðfélaginu og ekki verður undan því komist að endurskoða það gildismat og þann hugsunarhátt sem ríkt hefur að undanförnu. Með þessu erindi vil ég leggja lóð á vogarskálar þess endurmats sem nú mun fara fram. Hugmyndir þær sem ég mun ræða lúta að þeim verðmætum sem í húfi eru í sameiginlegu lífi okkar og hvernig okkur mætti ef til vill takast að gæta þeirra betur en við höfum gert að undanförnu. Vandinn sem við okkur blasir er órofa tengdur þeirri spurningu hvernig við viljum sjá okkur sjálf sem þjóð, hvernig við skiljum sögu okkar og hyggjumst móta samfélag okkar í framtíðinni. Þess vegna kalla ég erindi þetta „lífsgildi þjóðar“.

Meira...

Viðhorf til menntunar

Greinin er í Pælingum 1987, en hún er upphaflega samin 1977 og flutt sem erindi á ráðstefnu Bandalags háskólamanna um menntun á framhaldsskólastigi 21.- 22. október 1977. Í greininni er gagnrýnd hugmyndin um menntakerfið sem markaðskerfi og færð rök fyrir þeirri skoðun að það að menntast sé að verða meira maður - ekki meiri maður - í þeim skilningi að þeir eiginleikar sem gera manninn mennskan fái notið sín, vaxi og dafni eðlilega.

Meira...

Forspjall að Pælingum

Hér segi ég frá því hvernig ég kynntist heimspeki, trú minni á heimspekilega samræðu og mikilvægi heimspekilegrar hugsunar.

Pælingar eru greinasafn sem kom út 1987. Greinunum er raðað í fjóra flokka: I. Um heimspekilega hugsun. II. Um vísindi, fræði og siðgæði. III. Um kristna trú. IV. Um menntun og mannlíf.

Meira...

Menntun og stjórnmál

Greinin er í Pælingum 1987. Upphaflega flutt sem fyrirlestur á ráðstefnu Alþýðubandalagsins um menntun í mars 1987, og síðan í Ríkisútvarpinu 24. og 31. mars 1987.

Í greininni eru færð rök fyrir þeirri skoðun að stjórnmálamenntun eigi að vera eitt höfuðmarkmið skólakerfisins.

Meira...
Back to top