Til hvers höfum við heimspeki?
Ávarp í Hannesarholti 16. september 2014 í tilefni af útgáfu tveggja bóka: Ríkið og rökvísi stjórnmála og Hugsunin stjórnar heiminum.
Ofurlítil hugvekja um skynsemishyggju og merkingarhyggju
Ávarp í Hannesarholti 16. september 2014 í tilefni af útgáfu tveggja bóka: Ríkið og rökvísi stjórnmála og Hugsunin stjórnar heiminum.
Ofurlítil hugvekja um skynsemishyggju og merkingarhyggju
Erindi haldið í Hannesarholti 6. maí 2013
Glærur frá ráðstefnu um málefni háskólanna var haldin í Hátíðarsal Háskóla Íslands 10. apríl, 2013. Ráðstefnan var haldin á vegum Fræðagarðs og Félags prófessora við ríkisháskóla.
Gagnrýnin hugsun, heimspeki og heilsufar með hliðsjón af dygðum og löstum í lífsstíl og gildismat nútímans
Erindi flutt laugardaginn 2. mars 2013 á málþingi Félags lýðheilsufræðinga: Um nauðsyn þess að tengja siðfræði og lýðheilsu
Í tilefni af 900 ára afmæli Bologna-háskóla árið 1988 var gefin út yfirlýsing um siðferðilegar skyldur evrópskra háskóla, svokölluð Magna Charta Universitatum. Um átta hundruð háskólar hafa nú skuldbundið sig til að starfa samkvæmt henni og er Háskóli Íslands þar á meðal. Yfirlýsingin er í þremur hlutum sem fjalla um meginhlutverk, grunnreglur og starfshætti háskóla.
Á Heimspekitorgi, heimasíðu Félags heimspekikennara, má nú nálgast fyrirlestur sem ég hélt á fræðslufundi félagsins 30. janúar 2013 í Verzlunarskóla Íslands undir yfirskriftinni „Hvað er heimspekikennsla?“
Hér birtist hátíðarræðan sem ég flutti á Akureyri 1. september 2012 í tilefni af 150 ára afmæli kaupstaðarins.
Hér er ræða sem ég flutti á stofnfundi Stjórnarskrárfélagsins, 26. september 2010.
Glærur frá erindinu Af hverju brást ríkið? sem var flutt föstudaginn 16. október 2009 í Þjóðminjasafninu.
Ræðan fjallar um mikilvægi Hóla og sérstöðu í sögu, náttúru og hugarheimi Íslendinga.
Allar götur síðan á dögum Forngrikkja hefur staða mannsins í ríki náttúrunnar verið áleitið umhugsunarefni. Snemma mótuðust tvö meginviðhorf hjá Grikkjum. Annars vegar var litið á manninn sem eðlilegan hluta af heimi náttúrunnar, að vísu sérstæðan að ýmsu leyti en þó skiljanlegan af tengslum sínum og skyldleika við önnur náttúrufyrirbæri. Hins vegar var maðurinn talinn með öllu óskyldur öðrum lífverum og því sé ókleift að skilja hann nema sem veru af allt öðrum toga en önnur fyrirbæri þessa heims.
Erindi þetta var flutt á málþingi um siðferði í íslenska stjórnkerfinu, 29. júlí 1986.
Erindið hefur áður birst í Stefni, 37. árg. 4. tbl. 1986, s. 16-18.
Greinin „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?“ endurbirtist samtímis á tveimur vefjum, Heimspekivefnum og Gagnrýnin hugsun og siðfræði. Í greininni eru skýrðar ólíkar leiðir gagnrýninnar hugsunar, og þeirri spurningu varpað fram hvort hægt sé að kenna hana og hvað það feli í sér. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 13. og 20. október 1985. Birtist í Pælingum, Ergo, Reykjavík 1987, bls. 67-92.