Hugsað um heiminn

Á annan í jólum 2014 var ég í sjálfstæðum viðtalsþætti Ævars Kjartanssonar sem hann kallaði Hugsað um heiminn. Í þættinum spyr hann mig meðal annars um tilefni þess að ég fór að stunda heimspeki og um ýmsar hugmyndir sem koma frá í nokkrum síðustu bókum mínum, Ríkið og rökvísi stjórnmála, Hugsunin stjórnar heiminum og Náttúrupælingar.

Meira...

Rætur heimspekilegrar hugsunar Páls

Í febrúar og mars 2013 sat Páll Skúlason heimspekingur fyrir svörum í þættinum Sunnudagsspjall. Ævar Kjartansson, umsjónarmaður þáttanna fékk einn heimspeking með sér í hvern þátt til þess að spjalla við Pál um nokkur meginviðfangsefni hans í heimspeki.

Meira...

Heimur hugmyndanna

Veturinn 2009-2010 var þátturinn Heimur hugmyndanna á dagskrá  Rásar 1 á sunnudagsmorgnum.

Ævar Kjartansson og Páll Skúlason fjölluðu um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Þættirnir eru aðgengilegir hér fyrir neðan.

Meira...
Back to top