Hugsað um heiminn

Á annan í jólum 2014 var ég í sjálfstæðum viðtalsþætti Ævars Kjartanssonar sem hann kallaði Hugsað um heiminn. Í þættinum spyr hann mig meðal annars um tilefni þess að ég fór að stunda heimspeki og um ýmsar hugmyndir sem koma frá í nokkrum síðustu bókum mínum, Ríkið og rökvísi stjórnmála, Hugsunin stjórnar heiminum og Náttúrupælingar.

Hugsað um heiminn 


Back to top