Réttlæti, velferð og lýðræði

Hlutverk siðfræðinnar í stjórnmálum

Inngangur

Í þessu erindi mun ég reyna að gera grein fyrir hvert sé eða eigi að vera hlutverk siðfræðinnar á vettvangi stjórnmála. Svarið við þessari spurningu virðist raunar liggja ljóst fyrir. Hið hagnýta gildi siðfræðinnar almennt séð er fólgið í því að skýra fyrir okkur hvað í siðferði felst og þar með að hjálpa okkur til að vega og meta hvað rétt er og rangt í hegðun fólks gagnvart hvert öðru á öllum sviðum mannlífsins. Stjórnmál falla þar með undir siðferði. Þar af leiðandi er öll stjórnmálaumræða og allt, sem hægt er að segja um stjórnmál, af siðferðilegum toga.

Birtist í Lesbók Morgunblaðsins, 3. júní 1989. – Erindi þetta var upphaflega samið til flutnings á málþingi um siðferði í stjórnmálum, sem Stefnir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, hugðist gangast fyrir með þátttöku fulltrúa þingflokkanna, en féll niður.

Réttlæti, velferð og lýðræði

 


Back to top