Menntun og stjórnmál

Greinin er í Pælingum 1987. Upphaflega flutt sem fyrirlestur á ráðstefnu Alþýðubandalagsins um menntun í mars 1987, og síðan í Ríkisútvarpinu 24. og 31. mars 1987.

Í greininni eru færð rök fyrir þeirri skoðun að stjórnmálamenntun eigi að vera eitt höfuðmarkmið skólakerfisins.

Menntun og stjórnmál


Back to top