Opinberir fyrirlestrar og boðserindi:
„The Ideal of Humanization and the Role of Universities“, 3. mars, Plenary Presentation at the 8th annual Enhancement Themes Conference, í Edinborg (2. daga málþing um framtíð háskólakennslu skipulagt af Gæðastofnun skoskra háskóla (Quality Assurance Agency í Skotlandi)
Önnur gerð þessa sama lestrar var flutt 8. apríl í Bergen á hliðstæðu málþingi fyrir norska háskóla. - Þriðja gerðin var flutt 25. júní á ráðstefnu CHER í Reykjavík. - Fjórða gerðin var flutt á frönsku á ráðstefnu um háskóla 10. október við Háskólann í Nancy.
Erindi á málþingi:
„Ráðum við hverju við trúum?“. Flutt 1. október á málþingi um gagnrýna hugsun við Háskóla Íslands.
Fræðsluerindi:
„Hvernig fyrirtækjamenningu viljum við skapa?“. Flutt 31. maí á ráðstefnu Símans fyrir starfsfólk sitt.
Grein í tímaritum:
„Hvernig á að takast á við kreppuna? Hugsjónin um menntaríkið“. Skírnir, 185. Ár (haust 2011), bls. ???
Bókarkaflar:
„On the Spiritual Understanding of Nature“. Placing Nature on the Borders of Religion, Philsophy and Ethics. [edited by] Forrest Clingerman and Mark H. Dixon. Ashgate Publishing Company: Burlington, VT. 1-13.
„Call for Leadership and Governance through Reflective Management“. Í Leadership and Governance in Higher Education – Handbook for Decision-makers and Administrators, Raabe Verlag,
„Er siðfræði þörf? “. Í bókinni Siðfræði og samfélag