Ritstörf og erindi á árinu 2010

“Presentation of a Model for External Evaluation", flutt 11. febrúar á ráðstefnunni Quality Assurance of Education and Research in Nordic Universities – Same topic, different methods? Skipulagt af Menntamálaráðuneyti Íslands og Danska vísindamálaráðuneytinu

„Samfélag og ríkisvald“ flutt 9. apríl við Háskólann á Akureyri og Félag áhugamanna um heimspeki á Akureyri

„Lost and Found: Spirit and Wildness“, flutt á ráðstefnu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur áttræðri 15. apríl

„Hver eiga að vera markmið menntaskólans?“ flutt fyrir kennara Menntaskólans við Hamrahlíð 20. ágúst

“How to Face the Crisis: The Idea of an Education-State", fyrirlestur á ársfundi Institut International de Philosophie, Paris 16. september

„Þurfum við stjórnarskrá?“flutt 26. september á stofnfundi Stjórnarskrárfélagsins

„Skynsemi tilfinninganna“, flutt á málþingi til heiðurs Erlu Kristjánsdóttur sjötugri 15. október

 

 


Back to top