Ritstörf og erindi á árinu 2012

Boðserindi

Siðferðileg köllun háskóla, boðsfyrirlestur við Háskólann á Akureyri í tilefni af 20 ára afmæli skólans 1. Júní 2012.

 

Erindi á ráðstefnum og málþingum:

How to Improve our Decision-Making? Fyrirlestur á The 21st Via Nordica Conference, At Crossroads, 11. júní 2012.

Siðferðilegar forsendur háskóla, erindi á Hugvísindaþingi 9. Mars 2012.

Siðfræði og hlutverk háskóla, erindi á Guðmundardegi góða á Hólum 16. Mars 2012.

Nokkrar staðhæfingar og spurningar um háskóla og banka, Menntakvika 5. Október 2012.

Quality Assurance and the Principles of Magna Charta Universitatum, ASEM (Asia-European Meeting) Seminar on Quality Assurance, Sèvres 11 – 12 október 2012.

Er heimspekin platonsk í eðli sínu? Um gagnrýni Aristótelesar á frummyndir Platons. Fyrirlestur á ráðstefnu um heimspeki Platons á vegum Heimspekistofnunar og Siðfræðistofnunar 15. desember 2012.

 

Fræðsluerindi:

Hvers vegna greiða skatta? Fyrirlestur á afmælishátíð RSK 2. okt 2012. Birtist í Tíund okt. 2012.


Back to top