Náttúran - Nature

 • On the Spiritual Understanding of Nature

  Lecture delivered April 15th 2008 at Ohio Northern University, by invitation of the Working Group on Religion, Ethics and Nature.

 • Maðurinn í ríki náttúrunnar

  Allar götur síðan á dögum Forngrikkja hefur staða mannsins í ríki náttúrunnar verið áleitið umhugsunarefni. Snemma mótuðust tvö meginviðhorf hjá Grikkjum. Annars vegar var litið á manninn sem eðlilegan hluta af heimi náttúrunnar, að vísu sérstæðan að ýmsu leyti en þó skiljanlegan af tengslum sínum og skyldleika við önnur náttúrufyrirbæri. Hins vegar var maðurinn talinn með öllu óskyldur öðrum lífverum og því sé ókleift að skilja hann nema sem veru af allt öðrum toga en önnur fyrirbæri þessa heims.

 • Að nýta eða njóta auðlinda landsins

  Náttúrupælingar eru safn greina eftir Pál Skúlason, heimspeking og fyrrverandi háskólarektor, en Páll hefur á áralöngum heimspekiferli sínum hugsað og skrifað mikið um samband manns og náttúru. Í greinunum pælir Páll í mikilvægi þess að tengjast landinu og í ábyrgð okkar gagnvart náttúrunni. Greinarnar í fyrri hluta bókarinnar tengjast allar hugleiðingum hans um eldstöðina Öskju og þeirri andlega reynslu sem hann upplifði við komuna þangað. Í síðari hluta bókarinnar eru greinar sem tengjast því sem Páll kallar siðfræði náttúrunnar. Sjálfur segist Páll lengi vel hafa forðast það að fara í Öskju vegna margmennis.

 • Ásýnd Eyjafjarðar

  Ásýnd Eyjafjarðar

  Erindi til flutnings á 70 ára afmæli Skógræktarfélags Eyfirðinga, 13. maí 2000

Back to top