Ritstörf og erindi á árinu 1982

Fjölrit

Túlkunarfræði: Ágrip af helstu kenningum. Reykjavík, Félag áhugamanna um heimspeki 1982. 16 s. (fjölrit).

Um siðfræði og siðfræðikennslu. Reykjavík, Félag áhugamanna um heimspeki 1982. 38 s. (fjölrit). [P]

 

Fræðileg grein

Vísindi og samfélag. Náttúruverkur, blað verkfræðinema og náttúrufræðinema við Háskóla Íslands, 9. maí 1982, s. 4-7. [P]

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnu

Science and Society. Þriðja norræna heimspekiþingið í Bergen, 19.-23. maí 1982.

 

Fræðileg erindi

Hvernig rannsaka skal mannshugann. Rauða húsinu á Akureyri, júlí 1982. [P]

Hvernig rannsaka skal mannshugann. Málþing Félags sálfræðinema, 24. apríl 1982. [P]

Trú og þjáning. Hjá Kristilegu félagi heilbrigðisstétta, 19. apríl 1982.

Framtíð heimspekideildar. Málstofa heimspekideildar, 31. mars 1982.

Um tilvistarhugsun. Fjölbrautaskólinn á Suðurnesjum, 19. mars 1982.


Back to top