Ritstörf og erindi á árinu 1983

Greinar birtar í ritrýndum tímaritum

Rannsóknir í háskóla. Tímarit Máls og menningar, 44, 4/1983, s. 358-363. [P]

Samræða um hluthyggju og hughyggju við Brynjólf Bjarnason. Tímarit Máls og menningar, 44, 1/1983, s. 82-86.

 

Fræðilegar greinar

Guðleysi og kristindómur. Orðið, 17, 1983, s. 23-28. [P]

Túlkunarfræði. Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Ritstjóri Jakob Benediktsson. Reykjavík, Mál og menning 1983, s. 287-290.

 

Kaflar í ráðstefnuritum

Hugmyndakreppa. Þjóð í kreppu. Ritstjórar Jón Óttar Ragnarsson og Hulda Ólafsdóttir. Reykjavík, Ísafold 1983, s. 38-39.

Rannsóknir sem þáttur í starfi háskóla. Ráðstefna um markmið og skipulag háskólanáms 15.-16. apríl 1983. BHM og Háskóli Íslands 1983, s. 43-51.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnu

Le problème du mal et le fondement éthique de la philosophie de Paul Ricœur. Málþing um heimspeki Ricœurs í Sorbonne í París, 17. júní 1983.

 

Fræðileg erindi

Hvað eru vísindi? Ríkisútvarpið, 20. nóvember 1983. [P]

Hugmyndakreppa. Málþing Lífs og lands, Þjóð í kreppu, 19. nóvember 1983. [P II]

Ethics in the light of Kant and Hegel. Boðserindi í Árósarháskóla 27. október 1983.

How to Study the Human Mind. Boðserindi í Árósarháskóla 26. október 1983.

Rannsóknir í háskóla. Ráðstefna BHM um markmið og skipulag háskóla, 15. apríl 1983. [P]

Heimspekideild, háskólinn og þjóðfélagið. Málstofa heimspekideildar, 26. mars 1983. [P]

 

Boðserindi

Ethics in the light of Kant and Hegel. Boðserindi í Kaupmannahafnarháskóla 25. október 1983.

 

Greinar almenns eðlis og viðtöl

Hugmyndakreppa. Morgunblaðið, 21. desember 1983. [P II]

Staðleysustafir. Helgarpósturinn, 11. febrúar 1983. [P II]

Spjallað um Hegel og Marx: Samtal við Pál Skúlason. Samfélagstíðindi, 1, 1983, s. 3-8.


Back to top