Fjölrit
Greinar um siðfræði, trú og vísindi. [1986.] 58 s. (fjölrit).
Fræðilegar greinar
Hvað er ást? Af ástarfundi Soffíu: Erindi af málþingi félags heimspekinema í apríl 1986. Meðhöfundar Halldór Guðjónsson, Högni Óskarsson og Helga Bachmann. Reykjavík, Soffía - félag heimspekinema 1987, s. 31-39.
Hvað er siðfræði? Læknaneminn, 39, 2/1986, s. 5-8. [P]
Heimspekideild, háskólinn og þjóðfélagið. Tímarit Háskóla Íslands, 1, 1/1986, s. 19-21. [P]
Erindi flutt á vísindaráðstefnu
The rationality of the State: Commonplace remarks. Málþing IVR á Íslandi, 20. maí 1986.
Fræðileg erindi
Hvað er list? Námskeið í KHÍ, 2. desember 1986.
Um ást og alnæmi. Umræðufundur í Landsspítalanum, 28. nóvember 1986.
Um heimspeki Sigurðar Nordals. Ríkisútvarpið, 14. september 1986.
Sjálfsþekking og mannleg fræði. Afmælishátíð Sigurðar Nordals 100 ára, Þjóðleikhúsinu, 14. september 1986. [P II]
Siðferði í íslenskum stjórnmálum. Hjá Félagi áhugamanna um íslenskt stjórnkerfi á Hótel Borg, 29. júlí 1986. [P]
Heilbrigð skynsemi og hugmyndafræði. Hjá Félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri, 31. maí 1986.
Dygðir og lestir. Námsstefna um siðfræði á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 30. maí 1986.
Hvað er ást? Málþing Soffíu, félags heimspekinema, 12. apríl 1986. [P]
Hvað er fátækt? Málþingið "Fátækt á Íslandi?" á vegum Samtaka félagsmálastjóra Íslands, 14. mars 1986. [P]
Greinar almenns eðlis og viðtöl
Lífsskoðun, ábyrgð og annað líf. Um heimspeki Sigurðar Nordals. Morgunblaðið, 21. desember 1986. [P II]
Við erum öll ábyrg. Viðtal við Ragnheiði Óladóttur. Sunnudagsblað Þjóðviljans, 20. desember 1986.
Augu skálds og alvara lífsins. Hugvekja handa Þorgeiri Þorgeirssyni og öðrum áhugamönnum um siðuð stjórnmál, Morgunblaðið, 29. október 1986. [P II]
Vitið og aflið, eða heimspeki og stjórnmál. Dagblaðið-Vísir, 25. júlí 1986. [P II]
Hvað er fátækt? Morgunblaðið, 27. mars 1986 [P]
Siðferði í íslenskum stjórnmálum. Stefnir, 37, 4/1986, s. 16-18. [P]