Ritstörf og erindi á árinu 1987

Bækur, fræðirit

Samræður um heimspeki. Brynjólfur Bjarnason og Halldór Guðjónsson, meðhöfundar. Reykjavík, Svart á hvítu 1987. 193 s.

Pælingar, safn erinda og greina. Reykjavík, Ergo 1987. 399 s.

 

Fjölrit

Menntun og stjórnmál. Verkefni: Ríkið, menntakerfið, þjóðlífið, einkalífið. Reykjavík 1987. 18 s. (fjölrit).

 

Grein birt í ritrýndu tímariti

Tilvistarstefnan og Sigurður Nordal. Skírnir, 161, 1987 (haust), s. 309-336.

 

Fræðileg erindi

Nútíðin og sagan. Hugvekja um tilgang sögukennslu. Ráðstefna Félags sögukennara um markmið sögukennslu í framhaldsskólum, 26. ágúst 1987.

Tilvistarstefnan og Sigurður Nordal. Málstofa heimspekideildar, 14. apríl 1987.

Menntun og stjórnmál. Ríkisútvarpið, 24. og 31. mars 1987. [P]

Um siðfræði og lífið sem verðmæti. Fræðslufundur Félags líffræðikennara, 19. mars 1987.

Menntun og stjórnmál. Ráðstefna Alþýðubandalagsins um menntun, 14. mars 1987. [P]

Um siðfræði. Fræðslufundur læknanema, 26. febrúar 1987.

Hvað er heimspeki? Fundur Vísindafélags Íslendinga, 25. febrúar 1987.

Á maður sitt eigið líf? Þing Orators, félags laganema, í Brekkuskógi, 23. janúar 1987. [P II]

 

Boðserindi

Meaning of Life: Four Perspectives. Boðserindi í háskólanum í Bowling Green, Ohio, 29. október 1987.


Back to top