Ný bók eftir Pál Skúlason er komin út, Pælingar III. Bókina hafði hann nýlokið við að búa til prentunar er hann lést 22. apríl 2015. Í formála bókarinnar segir Páll: „Ein helsta lífsnautn mín er að eiga í góðum samræðum, deila frjóum hugmyndum og kenningum um spennandi efni, lesa áhugaverða grein eða hlusta á góðan fyrirlestur. Viðleitni mín snýst því um að semja erindi sem fólki finnst vonandi skemmtilegt og fræðandi að lesa.“ Greinarnar sem hér birtast falla í eftirfarandi þrjá flokka: Stjórnmál og samfélag - tilfinningar og trú - siðfræði og menntun. Í þeim fjallar Páll meðal annars um stöðu fjölmiðla, um framtíðarríkið, um trúna, um ellina, um siðareglur og um tilgang náms. Bókin á því erindi til þeirra sem vilja yfirvega málefni samtímans með aðstoð heimspekinnar.
Livres
-
Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...
-
Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...