1995 - Í skjóli heimspekinnar

Erindi og greinar
Í þessum heimi er hvergi að finna fullkomið skjól fyrir þeim mörgu og misjöfnu vindum sem um veröldina leika. Skjól heimspekinnar er hér engin undantekning. Þangað er samt gott að leita stund og stund því þar gefst ráðrúm til að velta vöngum yfir eigin hugsunum og annarra, hugleiða tilgang og merkingu hluta, tákna og hugmynda og leita leiða til að lifa betur sem hugsandi vera. 


Livres

  • 2005 Méditations au pied de l’Askja

    Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...

  • 2001 - Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur

    Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...

Back to top