1989 - Pælingar II

Safn erinda og greinastúfa

Efni bókarinnar er skipt í sex hluta. Fyrsti hlutinn er grein sem fjallar almennt um heimspeki. Er hún tilraun til að skýra ólíkar hugmyndir manna um heimspeki, svo og til að lýsa ofurlítið verkefnum heimspekinnar eins og þau blasa við höfundi, Páli Skúlasyni.

Í öðrum hluta eru greinar sem falla beinlínis undir siðfræði. Tilraun til að greina ólíka þætti hamingjunnar en jafnframt hugsuð sem hvatning til Íslendinga um að temja sér skynsamlegri lífsafstöðu.

Í þriðja hluta er umræðunni beint að stjórnmálum.

Í fjórða hlutanum eru nokkrar smáar greinar þar sem vikið er að þjóðmálum og þar á meðal ýmsu sem höfundur telur að brýnt sé að sinna og betur megi fara í opinberu lífi.

Í fimmta hlutanum er komið að mennta- og kennslumálum á ýmsa og ólíka vegu.

Í sjötta og síðasta hluta bókarinnar eru svo nokkrar greinar sem fjalla um lífsskoðanir.


Livres

  • 2005 Méditations au pied de l’Askja

    Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...

  • 2001 - Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur

    Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...

Back to top