Heimspeki - Philosophy

 • Til hvers höfum við heimspeki?

  Ávarp í Hannesarholti 16. september 2014 í tilefni af útgáfu tveggja bóka: Ríkið og rökvísi stjórnmálaog Hugsunin stjórnar heiminum.

  Ofurlítil hugvekja um skynsemishyggju og merkingarhyggju

 • The Roles of the Philosopher in Public Life

  Unpublished paper, still a work in progress
  In this paper I will discuss three related theses about the possible roles of the philosopher in public life: (1) He tries to make sense of the world; (2) he tries to educate people to appreciate true values; and (3) he criticizes his own time in light of ideals of practical reason.

 • The Never-ending Paper, or the Problem of Entering Derrida

  A talk for the Philosophy Society
  in the University of Aberdeen February 22, 1994

  On the contemporary philosophical scene, Derrida holds a remarkable posi­tion. Some people take him to be the most original thinker of our times. Others take him to be the greatest charlatan of 20th century philosophy. And maybe he is both. Or neither.

 • Saga and Philosophy

  In this paper, which gives its name to a collection of articles in English published in 1999, I argue that we need to bring narration and philosophy together in order to understand our historical world. I take as an exemple the philosophies of Hegel and Marx to show how they require realistic narrations to give substance to their theories.

 • Rætur heimspekilegrar hugsunar Páls

  Í febrúar og mars 2013 sat Páll Skúlason heimspekingur fyrir svörum í þættinum Sunnudagsspjall. Ævar Kjartansson, umsjónarmaður þáttanna fékk einn heimspeking með sér í hvern þátt til þess að spjalla við Pál um nokkur meginviðfangsefni hans í heimspeki.

 • Hugsun og hamingja

  Erindi haldið í Hannesarholti 6. maí 2013

 • Hugsað um heiminn

  Á annan í jólum 2014 var ég í sjálfstæðum viðtalsþætti Ævars Kjartanssonar sem hann kallaði Hugsað um heiminn. Í þættinum spyr hann mig meðal annars um tilefni þess að ég fór að stunda heimspeki og um ýmsar hugmyndir sem koma frá í nokkrum síðustu bókum mínum, Ríkið og rökvísi stjórnmála, Hugsunin stjórnar heiminum og Náttúrupælingar.

 • Gagnrýnin hugsun, heimspeki og heilsufar

  Gagnrýnin hugsun, heimspeki og heilsufarmeð hliðsjón af dygðum og löstum í lífsstíl og gildismat nútímans

  Erindi flutt laugardaginn 2. mars 2013 á málþingi Félags lýðheilsufræðinga: Um nauðsyn þess að tengja siðfræði og lýðheilsu

 • Forspjall að Pælingum

  Hér segi ég frá því hvernig ég kynntist heimspeki, trú minni á heimspekilega samræðu og mikilvægi heimspekilegrar hugsunar.

  Pælingar eru greinasafn sem kom út 1987. Greinunum er raðað í fjóra flokka: I. Um heimspekilega hugsun. II. Um vísindi, fræði og siðgæði. III. Um kristna trú. IV. Um menntun og mannlíf.

Back to top