Ritstörf og erindi á árinu 2007

Opinberir fyrirlestrar og boðserindi:

Hvers vegna heimspeki? Fyrirlestur fluttur í Menntaskólanum á Akureyri 27. mars.

L’idée d’éthique. Fyrirlestur fluttur í boði skipuleggjanda „The XXVIth International Symposium of Eco-Ethica“ helgað efninu: „Eco-ethica:Rethinking Ethics Today“, í Skjoldenæsholm, Danmörku,27. september.

 

Erindi á ráðstefnum og málþingum:

Framtíð Háskólans á Akureyri. Flutt á málþingi um framtíð Háskólans á Akureyri 26. mars

Að ganga og að hugsa. Flutt á 80 ára afmæli Ferðafélags Íslands í Norræna húsinu 27. nóvember.

 

Fræðsluerindi:

Er gildismat okkar á villigötum? Flutt á Heimspekikaffi á Akureyri 25. nóvember.

 

Greinar í tímaritum:

Kreppa háskóla og kjarni háskólastarfs. Birt í Skírni, haust 2007, bls. 381-405.

 

Málþing:

Skipulegg málþing í samstarfi við Magna Charta 14. til 15. júní í Torino um háskóla og hagsmunaaðila þeirra.


Back to top