Ritstörf og erindi á árinu 1977

Fjölrit

Um siðvísindi og læknisfræði: Uppkast að erindi um hlutleysi og tæknihyggju í vísindum með hliðsjón af siðfræði læknisfræðinnar. Reykjavík 1977. 31 s. (fjölrit).

Undirbúningur háskólanáms. Meðhöfundur Halldór Guðjónsson. Reykjavík, Iðunn 1977.

 

Fræðileg erindi

Hlutleysi vísinda. Hjá Félagi áhugamanna um heimspeki, nóvember 1977.

Viðhorf til menntunar. Ráðstefna Bandalags háskólamanna um menntun á framhaldsskólastigi, 21.-22. október 1977. [P]

Siðvísindi og læknisfræði. Þing Læknafélags Íslands, 15. september 1977. [P]

 

Grein almenns eðlis

Viðhorf til menntunar. Ráðstefna Bandalags háskólamanna um menntun á framhaldsskólastigi, 21.-22. október 1977. Fjölritað ráðstefnurit, s. 71-79. [P]


Back to top