Ritstörf og erindi á árinu 1996

Fræðileg grein

Hvert er gildi ellinnar? Árin eftir sextugt: Handbók um efri árin. Ritstjórar Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. Reykjavík, Forlagið 1996, s. 17-21.

 

Bókarkaflar

Hlutverk háskólakennarans. Hvert er hlutverk háskólakennarans? Reykjavík, Háskólaútgáfan 1996, s. 9-15.

Will and Interpretation. Paul Ricœur: In the conflict of Interpretation. Ritstjóri Lars-Henrik Schmitt. Árósum, Aarhus Universitetsforlag 1996, s. 61-79.

 

Fræðileg erindi

Hamingjan og hversdagslífið. Aðventukvöld í Möðruvallaklausturskirkju, Hörgárdal, 1. desember 1996.

Umhverfing III. Um forsendur umhverfis- og náttúruverndar. Á vegum Siðfræðistofnunar, 18. nóvember 1996.

Hamingja og langanir. Hjá Félagi Fóstbræðrakvenna, 12. nóvember 1996.

Gæði í þágu þjóðar. Opinn fundur Gæðastjórnunarfélags Íslands, 12. nóvember 1996.

Ábyrgð mannsins á umhverfinu. Fræðslufundur hjá Óháða söfnuðinum, 4. nóvember 1996.

Nokkrar spurningar um umhverfissiðfræði. Skipulagsþing, 1. nóvember 1996.

Man's Responsibility for the Future. Ráðstefna um sjálfbæra þróun á 21. öld, 13. september 1996.

Nútíminn í ljósi framtíðar. Kynningarfundur Framtíðarstofnunar í Norræna húsinu, 4. september 1996.

Hugleiðing um framtíð fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hjá Félagi fornleifafræðinga, 17. ágúst 1996.

Um gleði og sorg. Hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, Akureyri, 13. apríl 1996.

Frönsk heimspeki eftir 1940. Sex fyrirlestrar um franska heimspeki við Háskólann í Linköping, mars 1996.

Umhverfing II. Um forsendur umhverfis- og náttúruverndar. Á vegum Siðfræðistofnunar, 26. febrúar 1996.

Hvað er andlegur veruleiki? Hjá Guðspekifélaginu, 23. febrúar 1996.

Heimspekin í þjóðlífinu. Hjá Þjóðmálafélagsinu, 22. febrúar 1996.

Siðfræði og löggæsla. Sex fyrirlestrar í Lögregluskólanum, 21. og 26. febrúar 1996.

Siðferði starfstétta. Fósturskólinn, framhaldsdeild, 20. febrúar 1996.

Hvað er dómgreind? Fósturskólinn, 19. febrúar 1996.

Umhverfing I. Um forsendur umhverfis- og náttúruverndar. Hjá Félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri, 10. febrúar 1996.

Er til íslensk heimspeki? Á námskeiði hjá Endurmenntunarstofnun, 14. febrúar 1996.

Hvað er bókmenning? Fræðslufundur Samtaka móðurmálskennara í framhaldsskólum, 12. janúar 1996.

Um daginn og veginn. Ríkisútvarpið, 8. janúar 1996.

Hvað má betur fara? Bústaðakirkja, 1. janúar 1996.

 

Greinar almenns eðlis

Inngangsorð. Viktor E. Frankl, Leitin að tilgangi lífsins. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1996, s. 7-8.

Minningargrein um Alan Boucher. Morgunblaðið, 17. janúar 1996.

Framtíð fornleifafræði við Háskóla Íslands. Fréttabréf Félags fornleifafræðinga, 1, 1/1996.

Vísindin og trúin: Tveir heimar tengjast. Húsfreyjan, 47, 1/1996, s. 20-22.


Back to top