2014 Hugsunin stjórnar heiminum

Hvaða erindi á hugsunin við heiminn? Í þessari bók færir Páll Skúlason rök fyrir því að athafnir okkar ráðist af sýn okkar á heiminn. Til að skerpa hana og bæta þurfum við á heimspeki að halda. Heimspekin sýnir okkur heiminn og teflir honum fram á leiksvið hugans þar sem við kynnumst honum frá allt öðrum sjónarhóli en hversdagslega.

HyBókin hefur að geyma fjórtán greinar þar sem Páll tekur á hugmyndum og álitamálum heimspekinnar, ræðir um gildi hennar og forsendur og rýnir í kenningar heimspekinganna Heideggers, Sartres, Ricæurs og Derrida.

Páll Skúlason (f. 1945) er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Kaþólska háskólanum í Louvin árið 1973. Páll var rektor Háskóla Íslands 1997-2005.


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top