Myndupptaka - Videos

  • Sunnudagskvöld með Evu Maríu 28. desember 2008

    Undanfarið hef ég birt myndbandsviðtöl. Nýverið rakst ég á eldra viðtal sem Eva María Jónsdóttir tók við mig fyrir þáttinn Sunnudagsviðtal og birtist 28. desember 2008. Datt mér í hug að sýna það hér sem sögulega heimild, en í kynningu fyrir þáttinn sagði meðal annars:

  • Gerir vísindasamfélagið siðfræðilegar lágmarkskröfur til starfsemi háskóla?

    Í tilefni af 900 ára afmæli Bologna-háskóla árið 1988 var gefin út yfirlýsing um siðferðilegar skyldur evrópskra háskóla, svokölluð Magna Charta Universitatum. Um átta hundruð háskólar hafa nú skuldbundið sig til að starfa samkvæmt henni og er Háskóli Íslands þar á meðal. Yfirlýsingin er í þremur hlutum sem fjalla um meginhlutverk, grunnreglur og starfshætti háskóla.

Back to top