Ritstörf og erindi á árinu 1989

Bók, fræðirit

Pælingar II. Safn erinda og greinastúfa. Reykjavík 1989. 202 s.

 

Grein birt í ritrýndu tímariti

Sagan og tómið. Tímarit Máls og menningar, 50, 1/1989, s. 47-53. [P II]

 

Fræðilegar greinar

Afstaðan í til eigin líkama. Hjúkrun: Tímarit hjúkrunarfélags Íslands, 65, 2-3/1989, s. 18-20. [P II]

Hvernig skiljum við sjálf okkur og aðra? Fyrirlestur um manneðli, lífsgæði, boðskipti og listir. Skíma: Málgagn móðurmálskennara, 12, 2/1989, s. 26-32.

Rétturinn til lífsins. Þroskahjálp, 11, 6/1989, s. 15-21.

Um prófverkefni og gagnrýna hugsun. Úlfljótur, 42, 1/1989, s. 85-86.

Kafli í ráðstefnuriti

Kvalitet, værdier og teknologi. Kvalitetstyring i mejeriindustrin, Kongressrapport 2, 1989, s. 11-20.

 

Fræðileg erindi

Verkefni siðfræðinnar. Hjá Austurbæjardeild Rotary, 14. desember 1989.

Um heilbrigt mat á gæðum lífsins og hlutverk foreldra. Hjá Foreldrafélagi Reykjavíkur, 25. nóvember 1989.

Rétturinn til lífsins. Þing Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands, 14. október 1989.

Hvernig skiljum við sjálf okkur og aðra? Boðserindi á málræktardögum í Kennaraháskóla Íslands, 29. ágúst 1989.

Uppeldi, listir og boðskipti. KHÍ, 29. ágúst 1989.

Siðfræði náttúrunnar. Aðalfundur Félags íslenskra dýralækna á Akureyri, 18. ágúst 1989.

Uppeldi, list og kennsla. Skólinn sem samfélag. Tveir fyrirlestrar á námskeiði í Kramhúsinu, 6. júní 1989.

Siðfræði menntunar. Fimm fyrirlestrar á námskeiði fyrir kennara í sérkennslunámi Norðurlandi á vegum KHÍ og fræðsluskrifstofa Norðurlands, 1. júní 1989. Efni: 1. Hvað er menntun? 2. Um eðli kennslu. 3. Skólinn sem samfélag, sem stofnun og sem fyrirtæki. 4. Um mótun skoðana og gildismat.

Hamingjan og lífsgæðin. Landsfundur samtakanna International Training in Communication, 28. maí 1989.

Illskan. Hjá Guðspekifélaginu, 28. apríl 1989.

Afstaðan til eigin líkama. Ráðstefna um heilsugæslu í skólum í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, 12. apríl 1989. [P II]

Siðfræði og uppeldi. Fræðslufundur forstöðumanna dagvistunarstofnana í Reykjavík, 5. apríl 1989.

Siðfræði og geðhjúkrun. Fjórir fyrirlestrar á endurmenntunarnámskeiði fyrir geðhjúkrunarkonur, 3. og 6. apríl 1989.

Háskóli og stjórnmál. Hjá Röskvu, 10. mars 1989. [P II]

Siðfræði og náttúrulegt böl. Á námskeiði Þroskahjálpar "Foreldri til foreldris" í Hveragerði, 9. mars 1989.

Hvað er starfsmenntun? Á námskeiði til kennsluréttinda í félagsvísindadeild, 7. mars 1989.

Siðfræði og hjúkrun. Fjórir fyrirlestrar á endurmenntunarnámskeiði í hjúkrunarfræði, 27. febrúar og 1. mars 1989.

Náttúran og mannleg verðmæti. Hjá Ármanni, félagi stangveiðimanna, 22. febrúar 1989.

Siðfræði, dygðir og verðmæti. Kennaraháskóli Íslands, 21. febrúar 1989.

Náttúran og samfélagið. Á námskeiði til kennsluréttinda í félagsvísindadeild, 2. febrúar 1989.

Siðferðilegar ákvarðanir og tæknivæðing. Hjá Áhugahópi um barnasjúkraþjálfun, 20. janúar 1989.

 

Boðserindi

Kvalitet, værdier og teknologi. Boðserindi við setningu 35. Nordiske Mejerikongress í Háskólabíói, 12. júní 1989.

 

Greinar almenns eðlis

Hverjir eru brestirnir í stjórn Háskólans? Fréttabréf Háskóla Íslands, 11, 3/1989, s. 16-17.

Minningarorð um Magnús G. Jónsson. Morgunblaðið, 1. desember 1989.

Nauðsyn brýtur lög. Morgunblaðið, nóvember 1989.

Réttlæti, velferð og lýðræði. Lesbók Morgunblaðsins, 3. júní 1989. [P II]

Hvað er góður stjórnmálamaður? Þjóðviljinn, 6. maí 1989. [P II]

Ábyrgð ríkisvaldsins. Þjóðviljinn, 28. apríl 1989. [P II]

Á vit eilífðarinnar. Spurningin um hinstu rök. [Á útfarardegi Brynjólfs Bjarnasonar.] Þjóðviljinn, 27. apríl 1989; Morgunblaðið, 27. apríl 1989. [P II]

Stéttaþing. Þjóðviljinn, 22. apríl 1989. [P II]

Leigupenninn. Þjóðviljinn, 14. apríl 1989. [P II]

Brestirnir í stjórn háskólans. Fréttabréf Háskóla Íslands, mars 1989.

Hamingjan og forsendur hennar. Mannlíf, 6, 1/1989, s. 80-85. [P II]

Menningargagnrýni. Viðtal. Sæmundur, málgagn SÍNE, 8, 1/1989, s. 11-13.

Áskorun til fréttamanna: Í guðs bænum hættið að misnota stjórnmálamenn! Morgunblaðið, 11. febrúar 1989. [P II]

Stjórnarskrá, mannréttindi og kóróna Kristjáns IX. Morgunblaðið, 8. febrúar 1989. [P II]

Blómlegt andlegt líf er forsenda góðs efnahags og bættra stjórnmála. Morgunblaðið, 25. janúar 1989. [P II]


Back to top