Ritstörf og erindi á árinu 1990

Bækur, fræðirit

Um siðfræði og stjórnmál. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1990. 114 s.

Um vísindi og menntun. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1990. 123 s.

Siðfræði. Um erfiðleika í siðferði og forsendur ákvarðana. Reykjavík, Rannsóknarstofnun í siðfræði 1990. 247 s.

 

Fræðilegar greinar

Spurningar til rithöfunda. Skírnir, 164, 1990 (haust), s. 425-434.

Siðfræði náttúrunnar: Um gæði lífsins, afstöðu manna til náttúrunnar og skyldur okkar gagnvart dýrum. Dýralæknaritið, maí 1990, s. 13-20.

 

Fræðileg erindi

Tómhyggjan og hin æðstu gæði. Hjá Soffíu og Félagi guðfræðinema, 19. desember 1990.

Hvernig tökum við réttar ákvarðanir? Hjá Málpípu, stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa, í Gerðubergi, 12. desember 1990.

Á að fórna menningu fyrir efnahagsgróða? Málþing stúdenta "Hvað bíður okkar? Er Ísland of dýrt?", 1. desember 1990.

Um siðfræði og gildi siðareglna. Námsstefna Félags sálfræðinga, 27. nóvember 1990.

Böl. Ríkisútvarpið, 11. nóvember 1990.

Sjálfsmynd og siðfræði. Fræðslufundur Starfsmannafélags Fjölbrautarskóla Suðurlands, 10. nóvember 1990.

Heilbrigði og önnur lífsgæði. Námstefna um siðfræði heilbrigðisgreina á Ísafirði á vegum Vestfjarðardeildar Hjúkrunarfélags Íslands, 6. október 1990.

Siðferðileg hugsun og alnæmisvandinn. Námstefna um alnæmi á vegum Rauða kross Íslands, Landsnefndar um alnæmisvarnir og Samtaka áhugafólks um alnæmisvandann, 5. október 1990.

Viðfangsefni siðfræðinnar. Námstefna um siðfræði heilbrigðisgreina á Ísafirði á vegum Vestfjarðardeildar Hjúkrunarfélags Íslands, 5. október 1990.

Úr smiðju heimspekinnar: Á hverju byggist skynsamleg ákvörðun? Ársfundur Kennarasambands Vestfjarða í Flókalundi, 21. september 1990.

Siðfræði læknisfræðinnar. Hjá nýnemum í læknadeild, 31. ágúst 1990.

Hvað er háskólanám? Hjá nýnemum í læknadeild, 27. ágúst 1990.

Mannleg samskipti. Fimm fyrirlestrar fluttir á Stóru-Tjörnum á námskeiði fyrir kennara í sérkennslunámi á vegum KHÍ og fræðsluskrifstofu Norðurlands, 6. júní 1990. Efni: Hvernig ræða þarf mannleg samskipti frá ólíkum sjónarhornum. 2. Samskipti og heimsmynd nútímans. 3. Siðfræði mannlegra samskipta. 4. Ólíkar siðfræðikenningar. 5. Uppeldi og samskipti.

Hver ber ábyrgð á uppeldinu? Dagheimilið Hamrahlíð, 29. maí 1990.

Spurningar til rithöfunda. Þing Rithöfundasambands Íslands, 21. apríl 1990.

Verkefni siðfræðinnar: Réttlætið, ástin og frelsið. Háskólinn á Akureyri, 27. janúar 1990.

Heimsmynd og hugsunarháttur nútímans. Menntaskólinn við Hamrahlíð, 17. janúar 1990.

 

Boðserindi og opnunarerindi

Three Perspectives on Ethical Decision. Boðserindi hjá félaginu "Filosofisk forum" í Kaupmannahöfn, 13. september 1990.

On Justice, Love, and Freedom. Sketch of some basic ethical principles and how they should be applied. Opnunarerindi á ráðstefnunni "Ethics and Urodynamics" (ICI precongressional symposium), Árósum, 12. september 1990.


Back to top