Vefur Páls Skúlasonar heimspekings

Velkomin á heimasíðu mína. Hér er að finna efni fyrir þá sem áhuga hafa á þeirri heimspeki sem ég stunda. Efnið má flokka í grófum dráttum á eftirfarandi hátt:

  •     Siðfræði og stjórnmál
  •     Hugsun okkar og háskólastarfsemi
  •     Náttúruna sem umlykur okkur

Auk þess er hér að finna ræður og greinar af ýmsum tilefnum og útvarpsþætti og viðtöl.

Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Back to top