Ritstörf og erindi á árinu 1991

Bók, fræðirit

Sjö siðfræðilestrar. Reykjavík, Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofnun í siðfræði 1991. 126 s.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnum

Is there an Icelandic Philosophy? Norrænt málþing um heimspeki í Gautaborg, 2. júní 1991.

Menneskets holdning til naturen. En analyse af grunden til en bevidst og ansvarlig holdning til naturen i bioteknilogi. Málþing norrænnar nefndar um siðfræði í líftækni undir yfirskriftinni "Risikovurdering og etikk i bioteknologi" í Kaupmannahöfn, 18. apríl 1991.

 

Fræðileg erindi

Heimskan og hrokinn. Aðalfundur SÍNE, 30. desember 1991.

Hamingjan sem fullnæging, gleði, farsæld og gæfa. Málþing Siðfræðistofnunar um hamingjuna, 14. desember 1991.

Hafa aldraðir sérþarfir? Námstefna Öldrunarfræðafélags Íslands, 21. nóvember 1991.

Hvers konar fyrirbæri er skóli? Á endurmenntunarnámskeiði fyrir stjórnendur framhaldsskóla, 15. nóvember 1991.

Hvað er hið opinbera? Hjá trúnaðarmönnum Starfsmannafélags ríkisstofnana, 11. nóvember 1991.

Siðgæði og uppeldi. Er uppeldi vonlaus viðleitni? Málþing Bernskunnar, Íslandsdeildar OMEP, 2. nóvember 1991.

Siðareglur og þagnarskylda. Hjá Greiningar- og ráðgjafstöð Ríkisins, 1. nóvember 1991.

Markmið uppeldis. Hjá Kennarasambandi Vesturlands á Varmalandi í Borgarfirði, 4. október 1991.

Um heimspeki og siðfræði. Sex fyrirlestrar fyrir kennara í sérkennslunámi á Varmalandi í Borgarfirði, 23. ágúst 1991.

Um tilgang lífsins. Fjölbrautaskólinn á Selfossi, 15. apríl 1991.

Um hamingju og lífsgæði. Krabbameinsdeild kvenna á Landsspítalanum, 17. maí 1991.

Lífsskoðunarvandi samtímans og kristin kirkja. Prestastefna að Hólum, 26. júní 1991.

Lífsskoðunarvandi samtímans og kristin kirkja. Ríkisútvarpið, 10. júlí 1991.

Siðfræði og þroski. Sex fyrirlestrar á námskeiði um siðfræði ásamt Vilhjálmi Árnasyni á Löngumýri í Skagafirði, 23. og 24. mars 1991.

Heimsmyndin. Boðserindi í Háskólanum á Akureyri, 27. mars 1991.

Siðfræði og umferðarmenning. Fræðslufundur Félags ökukennara og Umferðarráðs, 15. mars 1991.

Skynsemi og ofbeldi. Í sjónvarpsþættinum "Litróf", 11. mars 1991.

Siðfræðin og endurskoðandinn. Hjá Félagi löggiltra endurskoðenda, 6. mars 1991.

Siðfræði og siðferðileg vandamál í meðferðarstarfi. Fræðsludagur starfsfólks Unglingaheimilis ríkisins, 28. febrúar 1991.

Siðfræði kennslunnar. Fundur kennara Leiklistarskóla Íslands, 26. febrúar 1991.

Mannvernd. Afmælisfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, 23. febrúar 1991.

Stjórnarhættir og stjórnskipun. Hjá Félagi frjálslyndra jafnaðarmanna, 19. febrúar 1991.

Siðfræði og hlutverk trúnaðarmanna. Hjá Sambandi bankamanna, 15. febrúar 1991.

Siðferðisgrunnur opinberra útgjalda. Ráðstefna fjármálaráðherra um opinber útgjöld, 12. febrúar 1991.

Siðfræði og sjúkraþjálfun. Hjá Félagi sjúkraþjálfa, 8. febrúar 1991.

Siðfræðikenningar. Hjá Round-table klúbbum í Fjörunni í Hafnarfirði, 28. janúar 1991.

Hvað er siðfræði? og Siðfræði og menntun. KHÍ, 8. og 29. janúar 1991.

 

Greinar almenns eðlis og viðtöl

Hvað er hið opinbera? Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana, 10, desember 1991, s. 6-7.

Siðgæði og uppeldi. Er uppeldi vonlaus viðleitni? Rödd barnsins: Foreldrar og börn í önn dagsins. Fyrirlestrar frá málþingi Bernskunnar - Íslandsdeildar OMEP í Háskólabíói 2. nóvember 1991. Bernskan, Íslandsdeild OMEP 1991, s. 53-61.

Historien har blivit outhärdig. Ola Larsmo träffer den isländske filosofen Páll Skúlason. Viðtal. Dagens Nyheter, 15. október 1991.

Mannvernd. Lesbók Morgunblaðsins, 7. september 1991.

Tjáningarfrelsi. Leikskrá með leikritinu Ráðherra klipptur eftir Ernst Bruun Olsen, Þjóðleikhúsinu 1991.

Siðferðileg hugsun og alnæmisvandinn. Lesbók Morgunblaðsins, 5. janúar 1991.


Back to top