Ritstörf og erindi á árinu 1988

Fjölrit

Meaning of life: Four perspectives. Reykjavík, Háskóli Íslands 1988. 19 s. (fjölrit).

 

Fræðileg grein

Hugmynd mín um heimspeki. Hugur: Tímarit um heimspeki, 1, 1988, s. 79-88. [P II]

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnu

Technology and Ethical Decision. Norræn ráðstefna NOBAB um siðfræði og sjúkraþjónustu barna, 17. september 1988.

 

Fræðileg erindi

Hvað er list? Kennaraháskóli Íslands, 5. desember 1988.

Hvað er siðferði? Hjá Félagi eftirlitsmanna með rafmagnsvirkjum, 24. nóvember 1988.

Tækni og mannleg verðmæti. Fundur með starfsfólki Iðntæknistofnunar, 24. nóvember 1988.

Hvað er gagnrýnin hugsun? Norræni sumarháskólinn, 19. nóvember 1988.

Siðfræði rannsókna. Námsbraut í hjúkrunarfræði, 7. nóvember 1988.

Veröld tækninnar og mannleg verðmæti. Námstefna Verkfræðingafélagsins og Endurmenntunar HÍ, 4. nóvember 1988.

Markmið og skólastarf. Kennaraháskóli Íslands, 18. október 1988.

Siðfræði handa læknum. Læknadeild, 17. október 1988.

Um lífsgæði og gildismat. Hjá Öldrunarráði Íslands, 30. september 1988.

Hamingjan og gildismatið. Þroskaþjálfaskólinn, 28. september 1988.

Hamingjan og höfuðforsendur hennar. Ráðstefna Samtaka félagsmálastjóra um hamingjuna, 7. maí 1988. [P II]

Menntun og starf kennarans. Tíu fyrirlestrar á námskeiði til kennsluréttinda í Kennaraháskóla Íslands, 7., 8. og 27. júní 1988.

Um merkingu dauðans. Hjá Guðspekifélaginu, 29. apríl 1988.

Siðfræði og siðferðileg verðmæti. Hjá Foreldra- og vinafélag Skálatúns, 19. apríl 1988.

Um siðfræði: viðfangsefni og kenningar. Námskeið um siðfræði fyrir Starfsmannafélag Akureyrarbæjar ásamt dr. Vilhjálmi Árnasyni, 8.-11. apríl 1988.

Forsjá hins opinbera. Er hún réttlætanleg? Málþing Soffíu, félags heimspekinema, um ríkið, 11. mars 1988.

Sálgreining og siðfræði. Málþing Samfélagsins um Freud, 4. mars 1988.

Hvað skiptir máli í lífinu? Kennaraháskóli Íslands, 23. febrúar 1988.

Um trúmennsku. Hjá Félagi þroskaþjálfa, 18. febrúar 1988.

Hvað er siðfræði? Kennaraháskóli Íslands, 16. febrúar 1988.

Hefur lífið tilgang? Háskólinn á Akureyri, 13. febrúar 1988.

Siðareglur, hlutverk þeirra og gildi. Námskeið um siðareglur og lagaákvæði á vegum Samtaka íslenskra auglýsingastofa, 18. janúar 1988.

 

Grein almenns eðlis

Hvers er heimspekin megnug? Þjóðviljinn, 26. maí 1988. [P II]


Back to top