1991 - Sjö siðfræðilestrar

Safn fyrirlestra um siðfræði eftir Pál Skúlason.

Í fyrstu þremur fyrirlestrunum prófar höfundur kenningu um flokkun verðmæta í veraldargæði, andleg gæði og siðferðisgæði.

Í næstu þremur er leitað svara við spurningum sem varða alvarleg siðferðileg álitaefni í samtímanum, og hvort við horfumst í augu við böl það sem þjakar okkur eða beitum brögðum hjátrúar til að loka augunum fyrir því.

Lokalesturinn fjallar um heimspeki Sigurðar Nordals og tengsl hennar við tilvistarstefnuna. Þar er minnt á að kjarni tilvistarstefnunnar er siðferðileg kenning um frelsi og ábyrgð og því haldið fram að erindi Sigurðar Nordals við lesendur sína sé af sama toga. 


Bækur

  • 2015 A Critique of Universities

    Whart sort of institution should the university aspire to be? What role should it be playing in the present? How should it be governed? Are universities taking proper care of the knowledge that they are responsible for? These questions, along with others, are pursued by Páll Skúlason in the prese...

  • 2005 Méditations au pied de l’Askja

    Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 2005 Gedanken am Rande der Askja

    Im Verlag Háskólaútgáfan/Universitätsverlag ist das Buch Gedanken am Rande der Askja von Páll Skúlason, Philosophieprofessor und Rektor der Universität Íslands, erschienen. Das Buch enthält eine Fülle prächtiger, den Text illustrierender Fotos von Guðmundur Ingólfsson. Es erscheint gleichzeitig i...

  • 2001 - Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur

    Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

  • 1998 - Umhverfing

    Um siðfræði náttúru og umhverfis
    Fyrirlestrar um siðfræði náttúru og umhverfis. Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, fjallar m.a. um greinarmun á umhverfisvernd og náttúruvernd og leitast við að skýra þann hugsunarhátt og þau öfl sem standa vernd náttúru og umhverfis fyrir þrifum. Auk fyrirle...

  • 1995 - Í skjóli heimspekinnar

    Erindi og greinar
    Í þessum heimi er hvergi að finna fullkomið skjól fyrir þeim mörgu og misjöfnu vindum sem um veröldina leika. Skjól heimspekinnar er hér engin undantekning. Þangað er samt gott að leita stund og stund því þar gefst ráðrúm til að velta vöngum yfir eigin hugsunum og annarra, hug...

  • 1994 - Menning og sjálfstæði

    Hver eru tengsl menningar og sjálfstæðis? Þessu litla kveri er fremur ætlað að reifa þessa spurningu en svara henni. Í því eru prentuð sex útvarpserindi Páls Skúlasonar frá árinu 1994 og bera þau heitin:

    Hvað er menning?
    Menning og þjóð.
    Alþjóðamenning og þjóðmenning.
    Rætur alþjóðamenni...

  • 1991 - Sjö siðfræðilestrar

    Safn fyrirlestra um siðfræði eftir Pál Skúlason.

    Í fyrstu þremur fyrirlestrunum prófar höfundur kenningu um flokkun verðmæta í veraldargæði, andleg gæði og siðferðisgæði.

    Í næstu þremur er leitað svara við spurningum sem varða alvarleg siðferðileg álitaefni í samtímanum, og hvort við horf...

  • 1990 - Um vísindi og menntun

    Nokkrar greinar úr Pælingum

     

  • 1990 - Um siðfræði og stjórnmál

    Nokkrar greinar úr Pælingum

     

  • 1990 - Siðfræði

     Um erfiðleika í siðferði og forsendur ákvarðana

    Í siðfræði er tekist á við siðferðilegar spurningar á borð við: Hvað eigum við að gera? Hvers konar líf er þess virði að því sé lifað? Hvernig getum við tekist á við spillinguna í heiminum?

    Bókin greinist í þrjá hluta. Í fyrsta hluta vakir ...

Back to top