1994 - Menning og sjálfstæði

Hver eru tengsl menningar og sjálfstæðis? Þessu litla kveri er fremur ætlað að reifa þessa spurningu en svara henni. Í því eru prentuð sex útvarpserindi Páls Skúlasonar frá árinu 1994 og bera þau heitin:

Hvað er menning?
Menning og þjóð.
Alþjóðamenning og þjóðmenning.
Rætur alþjóðamenningar.
Bókin og framtíð menningar.
Vandi íslenskrar menningar. 


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top