1991 - Sjö siðfræðilestrar

Safn fyrirlestra um siðfræði eftir Pál Skúlason.

Í fyrstu þremur fyrirlestrunum prófar höfundur kenningu um flokkun verðmæta í veraldargæði, andleg gæði og siðferðisgæði.

Í næstu þremur er leitað svara við spurningum sem varða alvarleg siðferðileg álitaefni í samtímanum, og hvort við horfumst í augu við böl það sem þjakar okkur eða beitum brögðum hjátrúar til að loka augunum fyrir því.

Lokalesturinn fjallar um heimspeki Sigurðar Nordals og tengsl hennar við tilvistarstefnuna. Þar er minnt á að kjarni tilvistarstefnunnar er siðferðileg kenning um frelsi og ábyrgð og því haldið fram að erindi Sigurðar Nordals við lesendur sína sé af sama toga. 


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top