Viðhorf til menntunar

Greinin er í Pælingum 1987, en hún er upphaflega samin 1977 og flutt sem erindi á ráðstefnu Bandalags háskólamanna um menntun á framhaldsskólastigi 21.- 22. október 1977. Í greininni er gagnrýnd hugmyndin um menntakerfið sem markaðskerfi og færð rök fyrir þeirri skoðun að það að menntast sé að verða meira maður - ekki meiri maður - í þeim skilningi að þeir eiginleikar sem gera manninn mennskan fái notið sín, vaxi og dafni eðlilega.

Viðhorf til menntunar


Back to top