Hér segi ég frá því hvernig ég kynntist heimspeki, trú minni á heimspekilega samræðu og mikilvægi heimspekilegrar hugsunar.
Pælingar eru greinasafn sem kom út 1987. Greinunum er raðað í fjóra flokka: I. Um heimspekilega hugsun. II. Um vísindi, fræði og siðgæði. III. Um kristna trú. IV. Um menntun og mannlíf.