Heimur hugmyndanna

Veturinn 2009-2010 var þátturinn Heimur hugmyndanna á dagskrá  Rásar 1 á sunnudagsmorgnum.

Ævar Kjartansson og Páll Skúlason fjölluðu um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Þættirnir eru aðgengilegir hér fyrir neðan.


2. janúar 2011
Hver er hinn sanni heimur? Raunheimur, handanheimur? Ævar Kjartansson ræðir við Pál Skúlason um mikilvægi þess að eiga heima í síðasta þættinum með heitinu Heimur hugmyndanna.
2011.02.01.mp3 

19. desember 2010
Páll Skúlason og Ævar Kjartansson fá Jón Má Héðinsson, skólameistara Menntaskólans á Akureyri með sér í Heim hugmyndanna.
2010.19.12.mp3

12. desember 2010
Í þættinum að þessu sinni verður fjallað um heilsuhagfræði. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir verður gestur þáttarins. Umsjón: Páll Skúlason og Ævar Kjartansson.
2010.12.12.mp3 

5. desember 2010
Gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssononar er Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki á Bifröst og ræðir m.a. um hámörkunarhyggjuna.
05122010.mp3 

28. nóvember 2010
Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands ræðir um faglega ábyrgð við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson.
28112010.mp3 

21. nóvember 2010
Gestur Páls og Ævars er Pétur Gunnarsson rithöfundur.
2010.11.21.mp3 

14. nóvember 2010
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, ræðir hugmyndina um stjórnarskrá við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson.
2010.11.14.mp3 (upptöku vantar)

7. nóvember 2010
Er söguskilningur Íslendinga sérstakur? Guðmundur Hálfdánarson, sagnfræðingur, ræðir við Ævar Kjartansson og Pál Skúlason.
2010.11.07.mp3 

31. október 2010
Ævar Kjartansson og Páll Skúlason ræða við dr Huldu Þórisdóttur, sálfræðing um Afsprengi aðstæðna og fjötraða skynsemi, sem hún skrifaði um í Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, 8. bindi.
2010.10.31.mp3 

24. október 2010
Vihjálmur Árnason mætir öðru sinni í Heim hugmyndanna til þess að ræða hugmyndina um lýðræði við Ævar Kjartansson og Pál Skúlason.
2010.10.24.mp3 

17. október 2010
Í þessum þætti ræðir Vilhjálmur Árnason við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson, en Vilhjálmur er einn af höfundum skýrslunar um Siðferði og starfshætti í aðdraganda hrunsins. Frelsi og siðferði í Heimi hugmyndanna
2010.10.17.mp3 

10. október 2010
Í fyrsta þættinum haustið 2010 ræða þeir Páll Skúlason og Ævar Kjartansson um hugmyndaheim og raunheim, hugsunarleysi og menntaríkið.
2010.10.10.mp3 

5. apríl 2010
Ævar Kjartansson ræðir við Pál Skúlason um hugmyndir hans um ríkið.
2010.04.05.mp3 

28. mars 2010
Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor, verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar og ræðir hugmyndina um jafnrétti.
2010.03.28.mp3   

14. mars 2010
Umsjónarmenn Ævar Kjartansson og Páll Skúlason. Gestur þeirra i þættinum er Ástríður Stefánsdóttir, læknir og siðfræðingur.
2010.03.14.mp3 

7. mars 2010
Um þjóðfélagssáttmálann fyrr og nú. Björn Þorsteinsson, heimspekingur verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar.
2010.03.07.mp3 

28. febrúar 2010
Framtíðin í Heimi hugmyndanna. Hvernig lítur sagnfræðin til framtíðar? Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði er gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar.
2010.02.28.mp3   

21. febrúar 2010
Hversu skynsamleg er skynsemin? Sigurður Kristinsson fostöðumaður hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri ræðir við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson í þættinum.
2010.02.21.mp3 

14. febrúar 2010
Ævar Kjartansson og Páll Skúlason ræða hugmyndina um sjálfræði við Guðmund Heiðar Frímannsson, prófessor við Háskólann á Akureyri
2010.02.14.mp3 

7. febrúar 2010
Hugmyndin um heilbrigði. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar
2010.02.07.mp3 

31. janúar 2010
Er hægt að sálgreina þjóðina? Sigurjón Björnsson ræðir um sálgreiningu við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson
2010.01.31.mp3 

24. janúar 2010
Verður stöðnun í málþroska á unglingsárunum? Hrafnhildur Ragnarsdóttir prófessor í þroska- og málsálfræði verður gestur í þættinum Heimur hugmyndanna. Umsjón: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2010.01.24.mp3 

17. janúar 2010
Gestur Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti. Þau ræða spurninguna hver erum við, hverjir eru þessir Íslendingar? Umsjón: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2010.01.17.mp3 

10. janúar 2010
Gestur Ævars Kjartanssonar og Páls Skúlasonar er Jónas H Haralz fyrrum bankastjóri. Umræðuefni: Hagstjórn
2010.01.10.mp3 

3. janúar 2010
Rætt við Þóru Ellen Þórhallsdóttur, prófessor í grasafræði, um hugmyndina um náttúrurvernd.Umsjón: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2010.01.03.mp3 

27. desember 2009
Umræðuefni:Hugmyndin um lífið Gestur: Guðmundur Eggertsson, erfðafræðingur. Umsjónarmenn: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason.
2009.12.27.mp3 

20. desember 2009
Hugmyndin um skóla. Gestur er Jónas Pálsson, fyrrverandi skólastjóri Æfingaskóla kenneraskólans og rektor KHÍ Umsjónarmenn: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2009.12.20.mp3   

 

13. desember 2009
Hamingjan í Heimi hugmyndanna Páll Skúlason og Ævar Kjartanson ræða við Kristján Kristjánsson, heimspeking.
2009.12.13.mp3 

6. desember 2009
Þarf að kenna fólki að ala upp börn? Gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar á sunnudaginn verður Sigrún Aðalbjarnardóttir, professor í uppeldisfræði.
2009.12.06.mp3 

29. nóvember 2009
Í þessum þætti ræða þeir Páll Skúlason og Ævar Kjartansson almennt um þjóð, ríki og hagkerfi.
2009.11.29.mp3 

22. nóvember 2009
Þráinn Eggertsson, hagfræðiprófesor verður öðru sinni í spjalli við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson í þættinum Heimur hugmyndanna. Í fyrri þættinum fræddi Þráinn hlustendur um tilurð nútímahagkerfis og samspil ríkis og markaðar. Núna glímir hann við spurningu Páls hvort menn hafi hugsanlega haft oftrú á markaðnum og eins hvert hlutverk hagfræðinnar sé og hvort hún geti komið til bjargar í hruninu.
2009.11.22.mp3 

15. nóvember 2009
Hagkerfið í Heimi hugmyndanna. Þráinn Eggertsson verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar.
2009.11.15.mp3 

8. nóvember 2009
Er frjálshyggjan dáin eða bara í dvala? Eðli og uppruni velferðarríkisins er umræðuefni Stefáns Ólafssonar prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands í þættinum Heimur hugmyndanna. Hann segir að greina megi ákveðna pendúlhreyfingu í áherslum milli markaðslausna og velferðarúrræða á 20. öldinni.
2009.11.08.mp3 

1. nóvember 2009
Í þættinum Heimur hugmyndanna eru þeir Páll Skúlason, heimspekingur og Ævar Kjartansson að fjalla um ýmsar birtingarmyndir ríkisins. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði er gestur þeirra að þessu sinni og ræðir um hlutverk og eðli stjórnmálanna og átök stjórnmálaaflanna um ríkisvaldið
2009.11.01.mp3 

25. október 2009
Hugmyndin um réttarríkið. Björg Thorarensen forseti lagadeildar Háskóla Íslands verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar
2009.10.25.mp3 

18. október 2009
Gestir sem ræddu hugmyndina um þjóð voru sagnfræðingarnir Gunnar Karlsson og Sigríður Matthíasdóttir. Umsjón: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2009.10.18.mp3   

11. október 2009
Í fyrsta þættinum verður spjallað um eðli hugmynda almennt. Umsjón: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason
2009.10.11.mp3 

 


Back to top