Ritstörf og erindi á árinu 2009

Opinberir fyrirlestrar og boðserindi:

„Af hverju brást ríkið? Hvernig byggjum við það upp?“ Flutt 16. október á vegum Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslufræða og Siðfræðistofnunar.

 „Í hvaða skilningi erum við til?“ Flutt 14. nóvember á aðalfundi Félags áhugamanna um heimspeki.

 „Fire, Ice and Human Life“. Flutt 5. desember við Brown háskóla í Bandaríkjunum

 

Erindi á ráðstefnum og málþingum:

 „The Role of the Philosopher in Public Life“. Flutt 27. febrúar á ráðstefnu norrænna barnaheimspekinga í Reykjavík.

„Staðhæfingar um ríkið“. Flutt 27. maíí Háskóla Íslands á málþing tileinkað Halldóri Guðjónssyni sjötugum.

„Að skilja náttúruna og sjálf okkur“. Flutt 19. september á málþinginu „Náttúran í ljósaskiptunum“.

„Hugmynd um gæðakerfi“. Flutt 27. nóvember á málþingi Menntamálaráðuneytisins um gæðamál háskóla.

 

Fræðsluerindi:

„Um andlegan veruleika“. Flutt 1. janúar í Bústaðakirkju.

„Hvaða heimspekilegar spurningar vakna í kjölfar kreppunnar?“ Flutt 7. janúar á fundi Félags áhugamanna um heimspeki.

„Framtíð lýðræðis“. Flutt 7. febrúar á borgarafundi á vegum samtakanna „Landsbyggðin lifir“ á Akureyri.

„Er hugarfarsbreyting hugsanleg?“ Flutt 13. febrúar á kvöldfundi  Meistarasambands Hafnarfjarðar.

„Orsakir og afleiðingar kreppunnar.“ Flutt 19. febrúar opnum fundi Félags Vinstri grænna á Selfossi.

„Hvar á skólinn heima?“ Flutt 25. febrúar á ráðstefnu í Kennaraháskóla Íslands

„Um stöðu mála í heiminum og Hörgárdalnum.“ Flutt 28. maí á Möðruvöllum í Hörgárdal.

„Hvers konar samfélag viljum við?“ Flutt 28. mars á landsfundi Samfylkingarinnar.

„Hvert á framlag eldri borgara til samfélagsins að vera?“ Flutt 3. apríl á málþinginu „Styrkur eldra fólks á erfiðum tímum“ á vegum Rauða krossins og Öldrunarráðs í Kópavogi.

„Hvernig byggjum við réttlátt samfélag?“ Flutt 22. október á ársfundi Alþýðusambands Íslands.

„Staða mála í heiminum. Hvað er til ráða?“ Flutt 22. október á aðalfundi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja.

„Hvað gerðist og hvað eigum við að gera?“ Flutt 13. nóvember á fundi trúnaðarmanna Rafiðnaðarsambandsins.

„Siðferðilegar hliðar kreppunnar og áhrif hennar á samfélagið“. Flutt 17. nóvember hjá Fræðsluneti Suðurlands.

„Hugmyndaveirur“. Flutt 27. nóvember á árshátíð Menntaskólans á Akureyri.  

„Þrisvar sinnum þrír“. Flutt 10. desember á samkomu Félags áhugamanna um heimspeki.

 

Greinar í tímaritum:

 „L’Université et l’éthique de la connaissance“. Philosophia Scientiæ, 13 (1), 2009, 177–199.   [Laboratoire d'Histoire des Sciences et de Philosophie, Archives Henri Poincaré UMR 7117 CNRS / Nancy-Université]

„Lífsgildi þjóðar“.  Skírnir, 183. ár (vor 2009), bls. 39-53.

„Hvernig samfélag viljum við?“ Tímarit máls og menningar 2. 2009, bls. 5-12.

„Allir þurfa að læra siðfræði!“ í Stúdentablaðinu október 2009.


Back to top