Ritstörf og erindi á árinu 2008

Opinberir fyrirlestrar og boðserindi:

On the Spiritual Understanding of Nature. Opinber fyrirlestur fluttur 12. apríl Ohio Northern University á vegum „Working Group on Religion, Ethics and Nature“.

The University as an Academic Community. Fyrirlestur 18. apríl fluttur í heimspekiskor Háskólans í Bowling Green.

Universities and Enterprises. Fyrirlestur fluttur 12. júní á fundi The European Club of Human Resources á Möltu.

Er siðfræði þörf? Opinber fyrirlestur fluttur í boði Siðfræðistofnunar í tilefni af 20 ára afmæli hennar.

 

Erindi á ráðstefnum og málþingum:

Náttúran í andlegum skilning. Flutt 5. apríl á hugvísindaþingi.

Autonomy and Governance in European Universities. Fyrirlestur 25. nóvember í Hanoi „at the First Round Table on “Autonomy, Governance and Management in Higher Education in Asia and Europe”, organized by EAHEP (EU-Asia Higher Education Platform) 25 and 26 of November 2008“

 

Fræðsluerindi:

Hvað má læra af reynslunni? Erindi 9. nóvember á vegum Félags áhugamanna um heimspeki á Akureyri.

Lífsgildi þjóðar. Erindi flutt 25. desember í Ríkisútvarpinu

 

Greinar í tímaritum:

Að skilja heimspeking. Hugur

Menning og markaðshyggja. Birt í Skírni, vor 2008, bls.xxx.


Back to top