Ritstörf og erindi á árinu 1994

Bók, fræðirit

Menning og sjálfstæði. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1994. 103 s.

 

Greinar birtar í ritrýndum tímaritum

Allir stúdentar þurfa að frelsast. Trú og þjóðfélag. Afmælisrit dr. Þóris Kr. Þórðarsonar prófessors, gefið út í tilefni sjötugsafmælis hans 9. júní 1994. Ritröð Guðfræðistofnunar 8. Reykjavík, Guðfræðistofnun/Skálholtsútgáfan 1994, s. 29-33.

Skapandi endurtekning. Skírnir, 168, 1994 (haust), s. 403-417.

Forsendur sjálfstæðis. Tímarit Máls og menningar, 55, 4/1994, s. 74-86.

Að vera á skilafresti. Tímarit Máls og menningar, 55, 2/1994, s. 69-72.

 

Fræðileg grein

Inngangur (ásamt Mikael M. Karlssyni). Tilraunir handa Þorsteini. Reykjavík, Heimspekistofnun 1994, s. 13-15.

 

Bókarkaflar

Inngangur. Náttúrusýn: Safn greina um siðfræði og náttúru. Reykjavík, Siðfræðistofnun 1994, s. 9-18.

Political Crisis and Ethical Needs. Politica e Filosofia della Religione. Perugia 1994, s. 251-281.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnum

A Vision for the Future. Alþjóðleg ráðstefna um málefni fatlaðra ("Beyond Normalization - Towards One Society for All") í Reykjavík, 3. júní 1994.

The Idea of Technology. Málþing um tækni á Centre for Philosophy, Technology and Society í Aberdeen, 18. mars 1994.

 

Fræðileg erindi

Umhverfing I: Um forsendur umhverfis- og náttúruverndar. Fluttur á vegum Siðfræðistofnunar, 4. desember 1994.

Um siðfræði og siðferði. Selásskóli, 23. nóvember 1994.

Um menningu. Fósturskóli Íslands, 18. nóvember 1994.

Trú, tjáning og hugsun. Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, 5. nóvember 1994.

Um hamingjuna. Hjá félagsskapnum Sonta í Reykjavík, 2. nóvember 1994.

Hamingjanúar Fræðslufundur kennara á Kjalarnesi, Seltjarnarnesi og Kópavogi, Digranesskóla, 28. október 1994.

Siðfræði frjáls markaðskerfis. Hjá Félagi viðskipta- og hagfræðinga, 27. október 1994.

Menning og sjálfstæði. Sex erindi flutt í Ríkisútvarpinu á sunnudögum í október og nóvember 1994.

Af hverju list? Tónskóli Sigursveins, 6. september 1994.

Forsendur sjálfstæðis. Málþingið Sjónarhorn á sjálfstæði, skipulagt af Sögufélaginu o.fl., 3. september 1994.

Maður, list, heimur. Leiklistarskóli Íslands, 2. september 1994.

Siðfræði og skógrækt. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, Kirkjubæjarklaustri, 26. ágúst 1994.

Siðfræði og sérkennsla. Á námskeiði í sérkennslufræðum, Varmalandi, 25. ágúst 1994.

Um túlkun. Á námskeiði Félags íslenskukennara, Laugarvatni, 23. ágúst 1994.

Hvað er hamingja? Hótel Eddu, Menntaskólanum á Laugarvatni, 2. júlí og 6. ágúst 1994.

Menningin og forsendur hennar. Hátíðardagskrá Háskólans í Perlunni, 19. júní 1994.

Hvernig verður mannheimur til? Fræðsluerindi Siðfræðistofnunar, 30. maí 1994.

Um atvinnuleysi. Fræðslufundur Félags félagsráðgjafa í Gerðubergi, 11. maí 1994.

Um ástina. Hjá "Inner wheel", félagsskap eiginkvenna Rotary-manna í Reykjavík, 10. maí 1994.

The Idea of Morality. Á námskeiði um alþjóðasamskipti við Háskólann í Aberdeen, 10. mars 1994.

Maðurinn í ríki náttúrunnar. Ríkisútvarpið, 6. febrúar 1994.

Siðfræði umhverfisverndar. Á endurmenntunarnámskeiði í Kennaraháskóla Íslands, 31. janúar 1994.

Hlutverk háskólakennarans. Málþing kennslumálanefndar um háskólakennarann, 22. janúar 1994.

Hvernig verður mannheimur til? Hjá Félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri, 14. janúar 1994.

 

Boðserindi

The Idea of Culture. Boðserindi við Thomas Reid Institute og heimspekiskor Háskólans í Aberdeen, 18. mars 1994.

The Never-ending Paper, or the Problem of Entering Derrida. Boðserindi hjá Heimspekifélaginu í Aberdeen (Philosophy Society Aberdeen), 22. febrúar 1994.

 

Ritstjórn

Ritstjórn (ásamt Mikael M. Karlssyni): Tilraunir handa Þorsteini. Reykjavík, Heimspekistofnun 1994.

 

Greinar almenns eðlis

Framtíðarsýn. Þroskahjálp, 16, 4/1994, s. 11-17.

Minningargrein um Þorgeir Sigurðsson. Morgunblaðið, 1. desember 1994.


Back to top