Ritstörf og erindi á árinu 1995

Bók, fræðirit

Í skjóli heimspekinnar. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1995. 192 s.

 

Grein í ritrýndu fræðiriti

A Vision for the Future [á japönsku]. Revue de droit comparé/Comparative Law Review, 29, 3/1995, s. 61-77.

 

Bókarkaflar

Concepts of the State and Classes of Values. Law, Justice and the State IV. ARSP-Beiheft 61. Ritstjórar Mikael M. Karlsson og Ólafur Páll Jónsson. Stuttgart, Franz Steiner Verlag 1995, s. 142-146.

Inngangur. Siðferði og stjórnmál. Ritstjóri Jón Á. Kalmansson. Reykjavík, Siðfræðistofnun 1995, s. 9-14.

Will and Interpretation: Ricœur's way of doing philosophy. Málþing um heimspeki Paul Ricœur í Árósum, 27. mars 1995.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnu

Stephan G. Stephanssons's Philosophy of Life and Nature. Málþingið "The Icelandic Connection" í Red Deer College, í Alberta, Kanada, 21. október 1995.

 

Fræðileg erindi

Siðferðisvandi samtímans. Háteigskirkja, 17. desember 1995.

Um heimspeki. Fósturskólinn, 20. nóvember 1995.

Að búa á landi. Málþing Umhverfisráðuneytisins um námur og efnistöku, 17. nóvember 1995.

Siðgæði og tillitssemi. Um tengsl háskóla og kirkju. Hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík, 15. nóvember 1995.

Hvernig skal ræða umhverfismál? Opinn fundur Bandalags kvenna í Hafnarfirði um umhverfismál, 2. nóvember 1995.

Að nema náttúruna. Í Alviðru, umhverfisfræðslusetri Landverndar, 1. október 1995.

Hvað er umburðarlyndi? Hallgrímskirkja, 1. október 1995.

Samræða um heimspeki við Jostein Gaarder. Bókmenntahátíðin í Reykjavík, 14. september 1995.

Heimspekin og þjóðlífið. Hjá Rotaryklúbbi Vesturbæjar, 23. ágúst 1995.

Heimspeki og sköpun. Námskeið KHÍ og Fósturskólans, 21. ágúst 1995.

Siðferði, umhverfi og náttúra. Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða á Núpi, 19. ágúst 1995.

Hvað má betur fara í þjóðlífinu? Stefnumót um framtíðarskipulag Vesturbæjarins í Vesturbæjarskólanum, 23. maí 1995.

Umhverfi og náttúra: Siðferðilegar hugleiðingar. Á landnemafundi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, 17. maí 1995.

Hvað er list? Hjá Listvinafélaginu, Þjóðleikhússkjallaranum, 3. apríl 1995.

Hvað er umhverfissiðfræði? Fræðsludagur Siðfræðistofnunar, Umhverfisráðuneytisins og Þjóðmálanefndar kirkjunnar, 4. mars 1995.

Umburðarlyndi. Hjá Delta, Kappa, Gamma, félagi kvenna í fræðslustörfum, 22. febrúar 1995.

 

Greinar almenns eðlis

Minningargrein um Þórhall Höskuldsson. Morgunblaðið, 15. október 1995; Dagur 17. október 1995.

Hvað er umhverfissiðfræði? Umhverfið í okkar höndum. Ungmennafélag Íslands 1995, s. 7.

Lífsskoðunarvandi samtímans og kristin kirkja. Morgunn, 76, 1995, s. 7-20.


Back to top