1989 - Pælingar II

Safn erinda og greinastúfa

Efni bókarinnar er skipt í sex hluta. Fyrsti hlutinn er grein sem fjallar almennt um heimspeki. Er hún tilraun til að skýra ólíkar hugmyndir manna um heimspeki, svo og til að lýsa ofurlítið verkefnum heimspekinnar eins og þau blasa við höfundi, Páli Skúlasyni.

Í öðrum hluta eru greinar sem falla beinlínis undir siðfræði. Tilraun til að greina ólíka þætti hamingjunnar en jafnframt hugsuð sem hvatning til Íslendinga um að temja sér skynsamlegri lífsafstöðu.

Í þriðja hluta er umræðunni beint að stjórnmálum.

Í fjórða hlutanum eru nokkrar smáar greinar þar sem vikið er að þjóðmálum og þar á meðal ýmsu sem höfundur telur að brýnt sé að sinna og betur megi fara í opinberu lífi.

Í fimmta hlutanum er komið að mennta- og kennslumálum á ýmsa og ólíka vegu.

Í sjötta og síðasta hluta bókarinnar eru svo nokkrar greinar sem fjalla um lífsskoðanir.


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top