1975 - Hugsun og veruleiki

Í þessari bók fjallar Páll Skúlason um ráðgátur sem á flesta leita og orðið hafa viðfangsefni heimspekinga.
Hvernig bregðast menn við óvissunni um heiminn, sem sprettur af vitund þeirra um eigin tilvist?
Hvernig reyna þeir að leysa hinar margvíslegu mótsagnir tilveru sinnar?

Í Hugsun og veruleika er fjallað um efnið á aðgengilegan og einfaldan hátt án þess að slaka á kröfum um fræðilega nákvæmni. Bókin hentar því jöfnum höndum, sem almennt lesefni og handbók við heimspekinám.

ISBN: 9979-54-321-3


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top