Stjórnmál - Politics

  • „Við þurfum að læra að axla ábyrgð“

    Páll Skúlason heimspekingur ræðir um eðli stjórnmála, stöðuna á Íslandi fimm árum eftir hrun og hvað sé til ráða.

    Ef einhver íslensk rödd á tilkall til þess að kallast rödd skynseminnar gæti það verið sú sem tilheyrir Páli Skúlasyni, prófessor í heimspeki og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands. Raddblærinn sem hefur í rúm 40 ár leikið um ganga Háskólans og á stundum hljómað úr útvarpstækjum landsmanna kveikir hugrenningatengsl við visku forfeðranna, í henni er endurómur aldanna, sambland íslenskrar menningar og vesturevrópskrar heimspekihefðar.

  • Þurfum við stjórnarskrá?

    Hér er ræða sem ég flutti á stofnfundi Stjórnarskrárfélagsins, 26. september 2010.

  • Vitið og aflið

    Örstuttur inngangur að siðfræði stjórnmálannal*

  • Siðferði í íslenskum stjórnmálum

    Erindi þetta var flutt á málþingi um siðferði í íslenska stjórnkerfinu, 29. júlí 1986.

    Erindið hefur áður birst í Stefni, 37. árg. 4. tbl. 1986, s. 16-18.

  • Réttlæti, velferð og lýðræði

    Hlutverk siðfræðinnar í stjórnmálum

  • Lífsgildi þjóðar

    Fátt kann að vera okkur Íslendingum hollara um þessi jól og áramót en að íhuga þau verðmæti og gildi sem mestu skipta í lífinu. Mikil og skjót umskipti hafa orðið á þjóðfélaginu og ekki verður undan því komist að endurskoða það gildismat og þann hugsunarhátt sem ríkt hefur að undanförnu. Með þessu erindi vil ég leggja lóð á vogarskálar þess endurmats sem nú mun fara fram. Hugmyndir þær sem ég mun ræða lúta að þeim verðmætum sem í húfi eru í sameiginlegu lífi okkar og hvernig okkur mætti ef til vill takast að gæta þeirra betur en við höfum gert að undanförnu. Vandinn sem við okkur blasir er órofa tengdur þeirri spurningu hvernig við viljum sjá okkur sjálf sem þjóð, hvernig við skiljum sögu okkar og hyggjumst móta samfélag okkar í framtíðinni. Þess vegna kalla ég erindi þetta „lífsgildi þjóðar“.

  • La philosophie islandaise au partage de deux mondes

    Après avoir retracé brièvement l'histoire de l'enseignement de la philosophie en Islande, l'auteur explique comment la philosophie, toujours proche pour les Islandais d'une vision du monde et d'une réflexion sur le sens de la vie, s'articule comme un discours nourri des idées du Nouveau et de l'Ancien Monde.

  • Involuntary treason

    Professor of Philosophy Páll Skúlason on the economic crisis.
    Interview in Grapevine 4.12.2008

    A Grapevine reporter sat down with Páll to discuss the philosophical sides of the current economic crisis, and to investigate if the current economic bankruptcy was perhaps preceded by a moral bankruptcy.

  • Hvers konar samfélag viljum við?

    Erindið „Hvers konar samfélag viljum við?“ birtist í TMM 2•2009.
    Í því reifa ég nokkrar hugmyndir er lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið.
     

    Erindið „Hvers konar samfélag viljum við?“ birtist í TMM 2009 • 2. Í því reifa ég nokkrar hugmyndir er lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið.

  • Af hverju brást ríkið?

    Glærur frá erindinuAf hverju brást ríkið? sem var flutt föstudaginn 16. október 2009 í Þjóðminjasafninu.

Back to top