Menntun - Education

  • „Háskóli er og á að vera samfélag nemenda og kennara”

    „Háskóli er og á að vera samfélag nemenda og kennara og þetta samfélag þarf að rækta sérstaklega,‟ segir Páll Skúlason, prófessor í heimspeki og fyrrum rektor Háskóla Íslands.

  • Viðhorf til menntunar

    Greinin er í Pælingum 1987, en hún er upphaflega samin 1977 og flutt sem erindi á ráðstefnu Bandalags háskólamanna um menntun á framhaldsskólastigi 21.- 22. október 1977. Í greininni er gagnrýnd hugmyndin um menntakerfið sem markaðskerfi og færð rök fyrir þeirri skoðun að það að menntast sé að verða meira maður - ekki meiri maður - í þeim skilningi að þeir eiginleikar sem gera manninn mennskan fái notið sín, vaxi og dafni eðlilega.

  • Menntun og stjórnmál

    Greinin er í Pælingum 1987. Upphaflega flutt sem fyrirlestur á ráðstefnu Alþýðubandalagsins um menntun í mars 1987, og síðan í Ríkisútvarpinu 24. og 31. mars 1987.

    Í greininni eru færð rök fyrir þeirri skoðun að stjórnmálamenntun eigi að vera eitt höfuðmarkmið skólakerfisins.

  • Hvað er heimspekikennsla?

    Á Heimspekitorgi, heimasíðu Félags heimspekikennara, má nú nálgast fyrirlestur sem ég hélt á fræðslufundi félagsins 30. janúar 2013 í Verzlunarskóla Íslands undir yfirskriftinni „Hvað er heimspekikennsla?

     

  • Hvað er góður háskóli?

    Hugleiðing um þróun háskóla og ólík viðhorf til þeirra í samtímanum[1]

  • Gerir vísindasamfélagið siðfræðilegar lágmarkskröfur til starfsemi háskóla?

    Í tilefni af 900 ára afmæli Bologna-háskóla árið 1988 var gefin út yfirlýsing um siðferðilegar skyldur evrópskra háskóla, svokölluð Magna Charta Universitatum. Um átta hundruð háskólar hafa nú skuldbundið sig til að starfa samkvæmt henni og er Háskóli Íslands þar á meðal. Yfirlýsingin er í þremur hlutum sem fjalla um meginhlutverk, grunnreglur og starfshætti háskóla.

  • Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?

    Greinin „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?“ endurbirtist samtímis á tveimur vefjum, Heimspekivefnum og Gagnrýnin hugsun og siðfræði. Í greininni eru skýrðar ólíkar leiðir gagnrýninnar hugsunar, og þeirri spurningu varpað fram hvort hægt sé að kenna hana og hvað það feli í sér. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 13. og 20. október 1985. Birtist í Pælingum, Ergo, Reykjavík 1987, bls. 67-92.

  • Can Critical Thinking Be Taught?

    I

    Can critical thinking be taught?[1] From the perspective of science and scholarship this is an extremely important question; nor is it less important from the viewpoint of education and instruction.

  • Call for Leadership and Governance through Reflective Management

    It is argued in this paper that university governance should be guided by three principles – the principles of collegiality, respect for truth, and efficiency.

  • Allir þurfa að læra siðfræði

    „Góðir háskólar eru gróðrarstöðvar mentalífs hjá hverri þjóð sem er, sannkallaðar uppeldisstofnanir þjóðarinnar í besta skilningi. Út frá góðum háskólum ganga hollir andlegir straumar til hinna ungu mentamanna og frá þeim út í allar æðar þjóðarlíkamans.“

Back to top