Ritstörf og erindi á árinu 2003

Bókarkafli

Markmið og skipulag háskóla. Heimspekimessa: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum. Ritstjórar Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson. Reykjavík, Háskólaútgáfan 2003, s. 29-36.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnum

La philosophie au partage des deux continents. Ráðstefnan Rencontre Internordique de Philosophie, Lyon, Frakklandi, 2.-3. júní 2003.

La démocratie dans la ville et à l'Université. Ráðstefna í tilefni af alþjóðlegum degi heimspekinnar, UNESCO, París, 20. nóvember 2003.

The aims and structure of the university. Ráðstefnan Mikjálsmessa í Háskóla Íslands, 28. mars 2003.

 

Fræðileg erindi

Verkaskipting háskóla: Hugleiðingar um háskóla í ljósi ólíkra hugmynda um markmið þeirra, skipulag og starfshætti. Kennaraháskóli Íslands, 17. desember 2003.

Ríki mennskunnar. Málþing í Háskóla Íslands, 2. desember 2003.

Framtíð verkfræðináms í Háskóla Íslands. Málþingið Verkfræðinám á Íslandi - framtíðarsýn, haldið á vegum Senats í samvinnu við verkfræðideild Háskóla Íslands og Verkfræðingafélag Íslands, 13. nóvember 2003.

Heimspekilegt sjónarhorn. Námstefna Öldrunarfræðafélags Íslands, Ofbeldi gegn öldruðum - eru aldraðir beittir ofbeldi á Íslandi?, 6. nóvember 2003.

Framtíðarsýn sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - hver á hún að vera? Ársþing Samtaka sveitafélaga á Norðvesturlandi á Skagaströnd, 29. ágúst 2003.

Akademískt frelsi og ómenning nútímans: Rannsóknastefna í hugvísindum. Ráðstefna um menningarstefnu í Norræna húsinu í Reykjavík, 9.-10. maí 2003.

Barnið og lýðræðið eða Um manneðlið og markmið uppeldis. Málþingið Barn og samfélag, Háskólanum á Akureyri, 5. apríl 2003.

Háskólar og heimsvæðing. Háskólinn á Akureyri, 22. mars 2003.

Samsetning atvinnulífsins og líklegar breytingar næsta áratug. Iðnþing, 14. mars 2003.

 

Inngangserindi og opinberir fyrirlestrar

The Cultural Mission of the University. Boðserindi við Háskólann í Manitoba, 3. nóvember 2003.

The Aims and Structure of the University. Boðserindi við Háskólann í Bergen, 22. október 2003.

 

Fræðileg erindi

Háskólaheimurinn. Brautskráningarræða rektors 25. október 2003. Fréttabréf Háskóla Íslands, 25, 4/2003, s. 18-19.

Hnattvæðingin og Háskóli Íslands. Ræða rektors á Háskólahátíð 26. október 2002. Fréttabréf Háskóla Íslands, 25, 1/2003, s. 15-17.

Lærdómur er virðisauki lífsins. Ávarp Páls Skúlasonar rektors við brautskráningu Háskóla Íslands 21. júní 2003. Fréttabréf Háskóla Íslands, 25, 3/2003, s. 20-22.

Málefni háskóla. Ræða háskólarektors við brautskráningu í Háskólabíói 22. febrúar 2003. Fréttabréf Háskóla Íslands, 25, 2/2003, s. 20-22.


Back to top