Ritstörf og erindi á árinu 2005

Opinberir fyrirlestrar og boðserindi:

Ethics of Universities. Opnunarfyrirlestur 8. ágúst á málþingi við Háskólann í Bemidji, Minnesota, um siðfræði háskóla.

 

Erindi á ráðstefnum og málþingum:

Questions of Technology. Opnunarlestur á ráðstefnu um tækni í Háskóla Íslands. Birt í ritinu Technology in Society – Society in Technology. Editors Örn D. Jónsson and Edward H. Huijbens. University of Iceland Press 2005, bls. 3-11.

Tvær hugmyndir um mótun háskóla: fagskólinn og fræðasetrið. Erindi flutt á ráðstefnu  í október 2005. Birt í ritinu Rannsóknir í félagsvísindum VI. Viðskipta- og hagfræðideild. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2005, bls. 391-407.

Which Future for the University? Flutt 3. maí á málþingi Háskólans og Magna Charta Obseratory í Odda.

Hugmyndir Sartres og Ricœurs um myndun sjálfsverunnar. Flutt 7. maí 2005 á málþingi Félags áhugamanna á Akureyri til að heiðra minningu Sartres.

Ríkið er til. Flutt 11. júní á fundi Stjórnarskrárnefndar á Hótel Loftleiðum.

Icelandic Nature and Icelandic Mentality. Flutt 11. júní á ráðstefnunni Nature in the Kingdom of Ends á Selfossi.

The Experience of Being Evaluated. Some remarks on the Process and Report of the EUA Evaluation of the University of Iceland in 2005. Flutt 15. október á málstofu EUA í Leuven.

Ricoeur, penseur systématique. Flutt 17. nóvember á málþingi hjá Unesco til að heiðra minningu Ricoeurs.

 

Fræðsluerindi:

Háskólinn í sjúkrahúsinu – sjúkrahúsið í háskólanum. Flutt 6. maí á Landsspítalanum.

 

Greinar í tímaritum, heftum og blöðum:

La démocratie dans la ville et à l’Université. Flutt á degi heimspekinnar 2003 í Unesco, en gefið út af Unesco í hefti númer 4, bls. 37-42, París 2005.

La révolution du système éducatif. Birt 20. janúar í blaðinu Die Warte í Luxembúrg.

Viðtal 12. febrúar í Lesbók Morgunblaðsins.

Samstaða um uppbyggingu íslenskra háskóla. Birt xxx í Morgunblaðinu.

Le projet a besoin du support de toute la société. Viðtal 18. mars í blaðinu Luxemburger Wort.

Háskóli Íslands – rannsóknastöð þjóðarinnar. Birt í Stúdentablaðinu, fylgiblað...

Minningarorð um Þorstein Gylfason (ásamt Mikael M. Karlssyni), Morgunblaðið ....

 

Ávörp og ræður:

Ávarp 17. júní fyrir hönd 40 ára stúdenta M.A.

Ávarp 17. júní á þjóðhátíð á Akureyri.

Háskólahugsjónin. Ræða við rektoraskipti 30. júní 2005 í Hátíðarsal Háskólans.


Back to top