Ritstörf og erindi á árinu 2013

Bók:

Ríkið og rökvísi stjórnmála. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2013. 190 s.

 

Greinar í tímaritum:

„Hvað er góður háskóli?“ Skírnir, 187.ár (haust 2013), bls. 289-313.

„Hlutverk heimspekingsins í opinberu lífi“. Hugur 25. 2013, bls. 137-145.

„Vilji og túlkun“. Hugur 25. 2013, bls. 146-159.

 

Erindi á málþingi:

„Gagnrýnin hugsun, heimspeki, og heilsufar.” Lýðheilsa 2013 - Gagnrýnin Hugsun og heilsa. Vísindaráðstefna Félags Lýðheilsufræðinga 2. mars 2013.


Back to top