Ritstörf og erindi á árinu 1976

Fjölrit

Áhrifamáttur kristninnar. Reykjavík 1976. 31 s. (fjölrit). [P]

 

Fræðileg erindi

Um mannvísindi í Frakklandi. Franska bókasafnið, 24. febrúar 1976.

Á mörkum heimspeki og trúar. Hjá Guðspekifélaginu, mars 1976.

Áhrifamáttur kristninnar. Útvarpserindi, 15. júní 1976. [P]

Kristindómur og jafnaðarstefna. Hjá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, 22. september 1976.


Back to top