Ritstörf og erindi á árinu 1979

Fjölrit

Siðfræði: Leskaflar um kristilega siðfræði. Meðhöfundar Björn Björnsson o.fl. Reykjavík, Skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins 1979. 75 s.

Um siðfræði og siðfræðikennslu. Reykjavík, Skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins 1979. 31 s. (fjölrit). [P]

 

Grein í ritrýndu tímariti

Siðvísindi og læknisfræði. Læknablaðið, 65, 2/1979, s. 65-80. [P]

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnu

Saga and Philosophy. Fyrsta samnorræna þingið um heimspeki í Kaupmannahöfn, 1. desember 1979.

 

Fræðileg erindi

Um þekkingu og flokkun vísinda. Kennaraháskóli Íslands, 5. september 1979.

Um forsendur og aðferðir mannlegra fræða. Málstofa heimspekideildar, febrúar 1979.

 

Ritstjórn

Ritstjórn: Peter Winch, Hugmyndin að félagsvísindum og tengsl hennar við heimspeki. Jónas Ólafsson þýddi. Reykjavík, Iðunn 1979.


Back to top