Ritstörf og erindi á árinu 1997

Fræðilegar greinar

Að lifa í trú.  Oss langar að sjá Jesú. Afmælisrit síra Jónasar Sturlu Gíslasonar vígslubiskups og prófessors. Ritröð Guðfræðistofnunar 11. Ritstjóri Gunnlaugur A. Jónsson. Reykjavík, Guðfræðistofnun og Skálholtsútgáfan 1997, s. 23-25.

Að nýta og njóta: Hugleiðing um afstöðu okkar til náttúrunnar. Skæðagrös: Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 1996. Ritstjóri Sölvi Sveinsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 1997, s. 133-141.

 

Ritdómur

Review of Deep Ecology for the Twenty-first Century: Readings on the Philosophy and Practice of the New Environmentalism, George Sessions (ed.). Worldviews: Environment, Culture, Religion, 1, 1/1997, s. 79-81.

 

Erindi flutt á vísindaráðstefnum

Náttúrunýting og náttúrunautn. Íslenska söguþingið, 31. maí 1997.

Faith and Education. Norrænt þing um trú og menntun á vegum Guðfræðideildar HÍ, 7. maí 1997.

 

Fræðileg erindi

Erindi á málþingi málefnanefndar um upplýsingamál, Tölvumenntaður starfsmaður óskast!!!, 26. nóvember 1997.

Hver á kvótann? Opnunarerindi á fundi Sjávarútvegsstofnunar HÍ undir yfirskriftinni "Hver á kvótann - hver ætti að eig'ann?", 8. nóvember 1997.

Trúin og tilgangur vísinda. Opnunarfyrirlestur á málþingi Guðfræðideildar í tilefni af því að 150 ár voru liðin frá stofnun Prestaskólans, 4. október 1997.

Menntun til einveru og til samveru. Hjá Delta Kappa Gamma, Félagi kvenna í fræðslustörfum, 6. júní 1997.

Þjóðlífsvandinn og hlutverk frjálsra félagasamtaka. Málþing Búseta um verkefnaflutning frá sveitarfélögum til félagasamtaka, 3. júní 1997.

Heimspeki náttúru, tækni og menningar. Málstofa Félags áhugafólks um heimspeki á Akureyri, 10. maí 1997.

Hvernig má greina framtíðina? Hjá Kvenfélagi Húsavíkur, 10. maí 1997.

Verkefni Háskólans. Háskólabíó, 10. apríl 1997.

Jafnréttisstefna. Á fundi um konur og rektorskjör í HÍ, 3. apríl 1997.

Hvað er alþjóðahyggja? Málþing á vegum verkefnisins Íslenskt dagsverk, 9. mars 1997.

Heimspekin og framkvæmdir mannanna. Hjá Soffíu, félagi heimspekinema við HÍ, 7. mars 1997.

Náttúrunýting og náttúrunautn. Erindi á ráðstefnu um náttúrunýtingu á norðurslóðum, Akureyri, 14. febrúar 1997.

Hvað er siðferðileg alþjóðahyggja? Menntaskólinn í Reykjavík í tengslum við verkefnið Íslenskt dagsverk, 30. janúar 1997.

Hvað er tækni? Hugleiðing um eðli tækni og tengsl hennar við siðferði og list. Hjá Verkfræðingafélagi Íslands, 29. janúar 1997.

Kynning á umhverfissiðfræði. Tækniskóli Íslands, 22. janúar 1997.

 

Greinar almenns eðlis og viðtöl

Íslendingaspjall. Viðtal við Arthúr Björgvin Bollason. Ríkisútvarpið, Rás 1, 30. desember 1997.

Fullveldi, Alþingi og Háskóli Íslands: Ávarp háskólarektors 1. desember 1997. Fréttabréf Háskóla Íslands, 19, 10/1997, s. 6.

Háskólinn er fjöregg þjóðarinnar: Ræða háskólarektors við brautskráningu 25. október 1997. Fréttabréf Háskóla Íslands, 19, 9/1997, s. 6-7.

Hugsjón Háskólans: Stefnuræða Páls Skúlasonar háskólarektors flutt við rektoraskipti í Háskólabíói hinn 5. september 1997. Fréttabréf Háskóla Íslands, 19, 7/1997, s. 1, 18-20.

Viðtal við Jón Orm Halldórsson um menningu og framtíðina. Ríkisútvarpið, Rás 1, 8. júní 1997.

Nokkrar spurningar um umhverfissiðfræði. Erindi flutt á Skipulagsþingi 1. nóvember 1996. Skipulag ríkisins, apríl 1997, s. 40-49.

Hvað er list? Fáeinar ábendingar til umhugsunar og umræðu. Hugur og hönd, 1997, s. 34-35.


Back to top