Ritstörf og erindi á árinu 1999

Bók, fræðirit

Saga and Philosophy & Other Essays. Með inngangi eftir Paul Ricœur. Reykjavík, Háskólaútgáfan 1999. 192 s.

 

Fræðileg erindi

Stjórnun menntastofnunar og alþjóðavæðing, Fræðslufundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana, 25. nóvember 1999.

Akademísk menntun og ferðaþjónusta. Hjá Félagi háskólamenntaðra ferðamálafræðinga,  Hótel Borg, 22. nóvember 1999.

Heimspekileg sýn á félagsþjónustuna á nýrri öld. Fræðslufundur Félagsþjónustunnar í Reykjavík, 12. nóvember 1999.

Er til réttnefnd miðjustefna í stjórnmálum? Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins, 6. nóvember 1999.

Erindi í pallborðsumræðum á Hugvísindaþingi, 16. október 1999.

Ávarp á málþingi Lagadeildar HÍ til heiðurs Ármanni Snævarr áttræðum, 2. október 1999.

Ávarp á XVI Nordic Congress of Perinatalmedicine, 16. september 1999.

Ávarp við opnun ársfundar Institut international de philosophie, Reykjavík, 28. ágúst 1999.

Háskólinn og þjóðlífið. Ráðstefna Samtaka sunnlenskra sveitafélaga, 19. mars 1999.

 

Boðserindi

Meditations at the Edge of Askja. Boðserindi við Háskólann í Manitoba, 15. nóvember 1999.

 

Greinar almenns eðlis

Menning samtímans. Ræða rektors á brautskráningu 23. október 1999. Fréttabréf Háskóla Íslands, 21, 5/1999, s. 4-5.

Háskólahátíð. Ávarp rektors á Háskólahátíð 3. september 1999. Fréttabréf Háskóla Íslands, 21, 4/1999, s. 1-3.

Forvitni, þroski, auðmýkt. Ræða rektors á brautskráningu 19. júní 1999. Fréttabréf Háskóla Íslands, 21, 3/1999, s. 4-5.

Lifandi þekking: Ræða rektors við brautskráningu í Háskóla Íslands 6. febrúar 1999. Fréttabréf Háskóla Íslands, 21, 1/1999, s. 2-3.

Viðtal Jóns Á. Kalmanssonar við Pál Skúlason. Hvers er siðfræðin megnug? Safn ritgerða í tilefni tíu ára afmælis Siðfræðistofnunar. Ritstjóri Jón Á. Kalmansson. Reykjavík, Siðfræðistofnun/Háskólaútgáfan 1999, s. 271-280.

Formáli. Sigurjón Friðjónsson, Skriftamál einsetumannsins. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 1999, s. 5-6.


Back to top