1975 - Hugsun og veruleiki

Í þessari bók fjallar Páll Skúlason um ráðgátur sem á flesta leita og orðið hafa viðfangsefni heimspekinga.
Hvernig bregðast menn við óvissunni um heiminn, sem sprettur af vitund þeirra um eigin tilvist?
Hvernig reyna þeir að leysa hinar margvíslegu mótsagnir tilveru sinnar?

Í Hugsun og veruleika er fjallað um efnið á aðgengilegan og einfaldan hátt án þess að slaka á kröfum um fræðilega nákvæmni. Bókin hentar því jöfnum höndum, sem almennt lesefni og handbók við heimspekinám.

ISBN: 9979-54-321-3


Livres

  • 2005 Méditations au pied de l’Askja

    Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...

  • 2001 - Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur

    Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...

Back to top